Sektum beitt

Vanskil ársreikninga varða sektum

Þeir sem ekki höfðu skilað ársreikningi til opinberrar birtingar fyrir síðasta reikningsár í síðasta lagi 2. október 2017 verða sektaðir.

Nánari upplýsingar

Válisti virðisaukaskatts

Eru þín viðskipti ekki örugglega í lagi?

Hafi seljandi vöru eða þjónustu ekki verið á virðisaukaskattsskrá þegar viðskiptin áttu sér stað er óheimilt að færa virðisaukaskatt frá honum sem innskatt eða fá hann endurgreiddan.
Skoða VSK-númer á válista RSK

Vettvangseftirlit

Átak gegn ólöglegri atvinnustarfsemi

Ríkisskattstjóri, Lögreglan, Útlendingastofnun og Vinnumálastofnun eru nú með átak gegn ólöglegri atvinnustarfsemi

Nánari upplýsingar

Áskorun vegna ársreikninga

Áskorun vegna skila ársreikninga

Frestur til að skila ársreikningum til ársreikningaskrár RSK rann út 20. september sl.

Nánari upplýsingar

Hnappurinn - rafræn skil ársreikninga

Hnappurinn - rafræn skil ársreikninga

Á þjónustuvefnum skattur.is er nú hægt að útbúa ársreikning út frá innsendu skattframtali og senda til ársreikningaskrár ríkisskattstjóra

Nánari upplýsingar
Fréttir og tilkynningar

28. sep. 2017 : Tilkynning um ákvörðun sektar vegna vanskila á ársreikningi 2016

Félögum sem ekki hafa staðið skil á ársreikningi eða samstæðureikningi 2016 í síðasta lagi 2. október 2017 verður ákvörðuð sekt án frekari viðvörunar.

28. sep. 2017 : Átak gegn ólöglegri starfsemi

Ríkisskattstjóri, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Lögreglan á Suðurnesjum, Útlendingastofnun og Vinnumálastofnun eru nú með átak gegn ólöglegri atvinnustarfsemi.

18. sep. 2017 : Áskorun vegna skila ársreikninga

Lokafrestur til að skila ársreikningum til ársreikningaskrár RSK rennur út 20. september 2017

Fréttasafn


Skattadagatal

febrúar 2017

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
      1
miðvikudagur
2
fimmtudagur
3 4
5 6
mánudagur
7 8 9 10 11
12 13 14 15
miðvikudagur
16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28
þriðjudagur
       

Tíund fréttablað

Tíund, fréttablað RSK - júní 2017

Tíund fréttablað

Í þessu tölublaði er m.a. fjallað um vettvangseftirlit RSK, atvinnurekstur 2015, mælaborð RSK, fræðslugáttina, bindandi álit, dóma o.fl.

Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.

www.tiund.is

 

Fara á vefsvæði Tíundar