Stofnun ársins 2018

Ríkisskattstjóri er stofnun ársins 2018

Könnun á ríkisstofnun ársins er nú gerð í þrettánda sinn og varð ríkisskattstjóri í 1. sæti, af 82 stofnunum, í flokki stofnana með fleiri en 50 starfsmenn.

Sjá nánar um stofnun ársins

Tíund. fréttablað RSK - apríl 2018

Nýtt tölublað af Tíund er komið út

Nýjasta tölublað Tíundar, fréttablaðs ríkisskattstjóra er komið út. 

Blaðið sem og eldri tölublöð má nálgast á www.tiund.is

Tíund.is

Ingvar J. Rögnvaldsson

Ingvar J. Rögnvaldsson settur ríkisskattstjóri

Frá og með 1. maí 2018 hefur Ingvar J. Rögnvaldsson verið tímabundið settur til að gegna embætti ríkisskattstjóra.

Sjá meira

Birting álagningar 2018

Met í framtalsskilum og birting álagningar

Aldrei hefur jafn mörgum framtölum verið skilað fyrir álagningu líkt og nú, en álagning einstaklinga verður fyrr í ár en í fyrra, eða 31. maí nk.

Nánari upplýsingar
Fréttir og tilkynningar

09. maí 2018 : Ríkisskattstjóri er stofnun ársins 2018

Í þriðja sinn á síðustu fjórum árum er ríkisskattstjóri kjörin stofnun ársins í árlegri könnun SFR.

30. apr. 2018 : Ríkisskattstjóri lætur af störfum

Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri hefur verið kjörinn ríkisendurskoðandi og lætur hann því af störfum sem ríkisskattstjóri 1. maí 2018, eftir ríflega 11 ár í starfi.

26. apr. 2018 : Framtalsskil einstaklinga - nýtt met

Framtalsskil einstaklinga hafa gengið mjög vel en aldrei hefur jafn mörgum framtölum verið skilað fyrir álagningu.

Fréttasafn


Skattadagatal

janúar 2018

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
  1
mánudagur
2 3
miðvikudagur
4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15
mánudagur
16 17 18 19 20
laugardagur
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30
þriðjudagur
31
miðvikudagur
     

Tíund fréttablað

Tíund. fréttablað RSK - apríl 2018

Tíund fréttablað

Í þessu tölublaði er m.a. fjallað um flýtingu álagningar, staðgreiðslu 2017, gistináttaskatt, atvinnurekstur 2016, árangur af tilraunaverkefninu um styttingu vinnuvikunnar o.fl.

Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.

www.tiund.is

 

Fara á vefsvæði Tíundar