Mynd af Snorra Olsen, tekin í október 2018

Snorri Olsen skipaður ríkisskattstjóri

Snorri Olsen hefur tekið við embætti ríkisskattstjóra frá og með 1. október 2018. 

Snorri var settur ríkisskattstjóri á árunum 1995 til 1997 en frá 1. október 1997 var hann skipaður tollstjóri og gegndi því embætti fram til loka september 2018.

Lesa meira

Mynd af dagatali með dagsetningunni 28. september

Álagningu lögaðila 2018 er lokið

Álagningarseðlar eru nú aðgengilegir á þjónustuvef ríkisskattstjóra.

Kærufresti lýkur föstudaginn 28. desember 2018. 

Sjá nánar

Myndin sýnir forsíðu Tíundar auk myndar af texta og greinarhöfundi einum er finna má í tölublaðinu

Nýtt tölublað af Tíund er komið út

Nýjasta tölublað Tíundar, fréttablaðs ríkisskattstjóra er komið út. 

Blaðið sem og eldri tölublöð má nálgast á www.tiund.is

Tíund.is
Fréttir og tilkynningar

12. okt. 2018 : Vegna frétta af vefsíðunni tekjur.is

Að gefnu tilefni vill ríkisskattstjóri taka fram að ný vefsíða, tekjur.is, er á engan hátt á vegum embættisins. Fréttir í þá veru eru því beinlínis rangar.

03. okt. 2018 : Vettvangseftirlit RSK

Hjá ríkisskattstjóra er starfrækt skatteftirlit sem m.a. sinnir því að heimsækja rekstraraðila og fara yfir hvort staðgreiðsluskil, virðisaukaskattsskil og tekjuskráning virðist vera í lagi. Er þetta gert á landsvísu.

02. okt. 2018 : Snorri Olsen skipaður ríkisskattstjóri

Snorri Olsen hefur tekið við embætti ríkisskattstjóra frá og með 1. október 2018. Hann lauk embættisprófi í lögum frá Háskóla Íslands árið 1984 og hóf störf í fjármálaráðuneytinu í apríl á því ári. Hann gegndi þar m.a. starfi skrifstofustjóra á sviði skattamála.

Fréttasafn


Skattadagatal

janúar 2018

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
  1
mánudagur
2 3
miðvikudagur
4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15
mánudagur
16 17 18 19 20
laugardagur
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30
þriðjudagur
31
miðvikudagur
     

Tíund fréttablað

Tíund, fréttablað RSK - september 2018

Tíund fréttablað

Í þessu tölublaði er m.a. fjallað um flýtingu álagningar, staðgreiðslu 2017, gistináttaskatt, atvinnurekstur 2016, árangur af tilraunaverkefninu um styttingu vinnuvikunnar o.fl.

Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.

www.tiund.is

 

Fara á vefsvæði Tíundar


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum