Óbeinir skattar

Ákvarðandi bréf nr. 1069/2007

9.2.2007

Virðisaukaskattur - grunnfjárhæðir.

9. febrúar 2007
G-Ákv. 1069-07


Frá 1. janúar 2007 eru framreiknaðar grunnfjárhæðir í eftirfarandi stjórnvaldsfyrirmælum þær sem hér á eftir greinir:

* 1. mgr. 5. gr. reglugerðar nr. 576/1989 kr. 1.217.700
* 3. tölul. 1. mgr. 2. gr. reglugerðar nr. 562/1989 kr. 1.391.800
* 2. mgr. 4. gr. reglugerðar nr. 288/1995 kr. 35.700
* 3. mgr. 4. gr. reglugerðar nr. 288/1995 kr. 7.000
* 3. mgr. 2. gr. reglna nr. 165/2001 kr. 21.400

Fjárhæðir breytast í samræmi við byggingarvísitölu.

Meðfylgjandi er minnisblað um grunnfjárhæðir í virðisaukaskatti.

Gerðar voru breytingar á veltumörkum í 3. tölul. 4. gr. laga nr. 50/1988 og 3. gr. reglugerðar nr. 667/1995. Sjá nánar í ákvarðandi bréfi nr. 1070/07 en þar eru raktar breytingar á lögum og stjórnvaldsfyrirmælum á árinu 2006.

Virðingarfyllst
Ríkisskattstjóri.



Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum