Tilkynningar og yfirlýsingar FATF

Fyrirsagnalisti

Yfirlýsing FATF vegna ósamvinnuþýðra ríkja frá 18. október 2019 - 21.10.2019

Ríkisskattstjóri vekur athygli á yfirlýsingu Financial Action Task Force (FATF) sem samþykkt var í kjölfar fundar hins alþjóðlega framkvæmdahóps hinn 18. október sl.

Lesa meira

Yfirlýsing FATF vegna ósamvinnuþýðra ríkja frá 21. júní 2019 - 13.8.2019

Ríkisskattstjóri vekur athygli á yfirlýsingu Financial Action Task Force (FATF) sem samþykkt var í kjölfar fundar hins alþjóðlega framkvæmdahóps hinn 21. júní sl.

Lesa meira

Leiðbeiningar FATF varðandi aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka - 24.4.2019

Ríkisskattstjóri vekur athygli á leiðbeiningum sem FATF (Financial Action Task Force) hefur gefið út og nýtist tilkynningarskyldum aðilum eftir því sem við á í þeirra starfsemi.

Lesa meira

Áhættusöm og ósamvinnuþýð ríki skv. FATF - 18.3.2019

Ríkisskattstjóri vekur athygli á yfirlýsingu Financial Action Task Force (FATF) sem samþykkt var í kjölfar fundar hins alþjóðlega framkvæmdahóps þann 22. febrúar sl.

Lesa meira

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum