Fyrirtækjaskrá

Ný gjaldskrá tekur gildi

Hinn 15. janúar 2018 breyttist gjaldskrá Lögbirtingablaðsins sem felur í sér að gjaldskrá fyrirtækjaskrár mun taka breytingum til samræmis við það.

Sjá nánar um gjaldskrár hækkun

Hnappurinn - rafræn skil ársreikninga

Hnappurinn - rafræn skil á ársreikningi

Nú geta þau félög sem falla undir skilgreiningu á örfélagi útbúið ársreikning út frá innsendu skattframtali og sent til ársreikningaskrár ríkisskattstjóra.

Ekki þarf aðkomu endurskoðanda eða skoðunarmanns við gerð slíks ársreiknings.

Sjá nánari upplýsingar


Leit í fyrirtækjaskrá

Leit í fyrirtækjaskrá, ársreikningaskrá og VSK-skrá. Aðeins þarf að fylla út eitt svæði.

* Ef leitað er eftir heimilisfangi skal skrá það í þágufalli


Nýskráð félög