Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

18.1.2024 : Yfirlýsing ársreikningaskrár vegna birtingar upplýsinga sbr. ákvæði 8. gr. flokkunarreglugerðar Evrópusambandsins

Með lögum nr. 25/2023, um upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, voru ákvæði flokkunarreglugerðar Evrópusambandsins nr. 2020/852 (EU Taxonomy) og reglugerð nr. 2019/2088 (SFDR) innleidd í íslenskan rétt.

Lesa meira

3.11.2023 : Kynning á áhersluatriðum ársreikningaskrár og Verðbréfaeftirlits Evrópu

Kynning á áhersluatriðum ársreikningaskrár og Verðbréfaeftirlits Evrópu verður þann 8. nóvember næstkomandi í húsnæði Skattsins að Katrínartúni 6 kl. 09:15 til 10:00. Fundinum verður einnig streymt fyrir þau sem kjósa það frekar.

Lesa meira

4.10.2023 : Yfir fjögur þúsund félög sektuð vegna vanskila á ársreikningum

Ársreikningaskrá hefur tilkynnt forsvarsfólki yfir fjögur þúsund félaga um álagningu 600.000 króna stjórnvaldssektar vegna vanskila á ársreikningi til birtingar í Ársreikningaskrá.

Lesa meira

24.1.2023 : Áhersluatriði í eftirliti með félögum sem beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS)

Eftirlit ársreikningaskrár með félögum sem beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS) við gerð reikningsskila sinna mun í samráði við Verðbréfaeftirlit Evrópu (European Securities and Markets Authority) beinast að eftirfarandi þáttum:

Lesa meira

4.11.2022 : Ársreikningaskrá krefst skipta á búum félaga sem ekki hafa skilað fullnægjandi ársreikningi

Félögin hafa fengið frest til að skila ársreikningi eða eftir atvikum samstæðureikningi og er sá frestur nú liðinn án þess að félögin hafi gert fullnægjandi skil.

Lesa meira


Áskrift að IFRS tilkynningum

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum