Niðurstöður eftirlits verðbréfaeftirlits Evrópu vegna reikningsskila ársins 2018

2.4.2020

Verðbréfaeftirlit Evrópu (ESMA) birti hinn 2. apríl árlega skýrslu um niðurstöður eftirlits með reikningsskilum útgefenda á Evrópska efnahagssvæðinu. Í skýrslunni eru birtar niðurstöður úr eftirliti ársins 2019 vegna reikningsskila ársins 2018. 

Þeim sem koma að gerð og yfirferð reikningsskila sem byggjast á alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS) er bent á að kynna sér efni meðfylgjandi skýrslu og fréttatilkynningar.

Lesa fréttatilkynningu ESMA

Lesa skýrslu ESMA um eftirlit ársins 2019 vegna reikningsskila ársins 2018


Áskrift að IFRS tilkynningum

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum