Ofgreiðsla

Ef skattar og gjöld eru ofgreidd, til dæmis ef skattbreyting leiðir til lækkunar á greiddri álagningu myndast inneign gjaldanda hjá innheimtumanni ríkissjóðs. Slík ofgreiðsla er endurgreidd gjaldanda skuldi hann ekki aðra skatta eða gjöld, að öðrum kosti er inneigninni skuldajafnað á móti gjaldföllnum skuldum.

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum