Vextir á inneignir

Inneignir hjá innheimtumanni ríkissjóðs bera vexti samkvæmt ákvæðum ýmissa sérlaga um skatta og gjöld, laga nr. 29/1995, um endurgreiðslu oftekinna skatta og gjalda og laga nr. 38/2001, um vexti og verðtryggingu.

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum