Umboðsmaður Alþingis

Umboðsmaður Alþingis er kosinn af Alþingi til að hafa sjálfstætt eftirlit með stjórnsýslu landsins. Hann gætir þess að stjórnvöld virði rétt borgara landsins með frumkvæðis­athugunum. Borgarar geta kvartað yfir meðferð stjórnvalda við umboð­smann eftir að hafa tæmt allar kæruleiðir innan stjórnsýslunnar. Kvörtun verður að bera upp við umboðs­manns Alþingis innan árs frá því að endanleg ákvörðun stjórn­sýslunnar liggur fyrir.

Álit umboðsmanns Alþingis er hægt að skoða á vef embættisins.

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum