Skipurit ríkisskattstjóra

Embætti ríkisskattstjóra skiptist upp í fimm megin svið sem eru álagningarsvið, eftirlitssvið, innheimtu- og skráasvið, samskiptasvið og tollasvið. Auk þess eru sex stoðsvið hjá stofnuninni, þ.e. þróunarsvið, tæknisvið, fjármálasvið, alþjóðasamskipti, mannauðssvið og skrifstofa yfirstjórnar. 

 


Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum