Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar: 2012

Fyrirsagnalisti

28.12.2012 : Staðgreiðsluhlutfall og ýmsar fjárhæðir 2013

Staðgreiðsluhlutfall, persónuafsláttur og fleiri fjárhæðir breytast.

Lesa meira

10.12.2012 : Dómur Hæstaréttar Íslands nr. 250/2012

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 250/2012, Jón Ólafsson gegn íslenska ríkinu.

Lesa meira

10.12.2012 : Dómur Hæstaréttar Íslands nr. 153/2012

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 153/2012, íslenska ríkið gegn Stefáni Ingvari Guðjónssyni og gagnsök.

Lesa meira

4.12.2012 : Úrskurður yfirskattanefndar um fjármagnstekjuskatt

Hinn 28. nóvember sl. kvað yfirskattanefnd upp þrjá úrskurði sem fjalla um skattlagningu fjármagnstekna sem innleystar höfðu verið á árinu 2010 en áfallið (áunnist) að hluta á fyrri árum þegar gildandi fjármagnstekjuskattshlutfall var annað.

Lesa meira

22.11.2012 : Dómur héraðsdóms Reykjavíkur nr. E-6728/2010 

Dómur héraðsdóms Reykjavíkur í málinu nr. E-6728/2010 - Atli Gunnarsson gegn íslenska ríkinu.

Lesa meira

31.10.2012 : Álagning opinberra gjalda á lögaðila 2012

Upplýsingar um álagningu opinberra gjalda á lögaðila álagningarárið 2012.

Lesa meira

31.10.2012 : Álögð gjöld lögaðila 2012

Skýringar á álögðum gjöldum lögaðila 2012.

31.10.2012 : Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á lögaðila 2012

Sjá nánar auglýsingu ríkisskattstjóra nr.3/2012 undir fagaðilar > auglýsingar

2.10.2012 : Nýr upplýsingavefur rsk.is

Töluverðar breytingar hafa verið gerðar á upplýsingavef ríkisskattstjóra, bæði tæknilega og efnislega.  Farið er yfir helstu breytingar hér.

Lesa meira

6.9.2012 : Framlengdur frestur

Ríkisskattstjóri hefur framlengt frest þeirra sem atvinnu hafa af framtalsgerð, til skila á skattframtölum lögaðila. 

Lesa meira

26.7.2012 : Niðurstaða álagningar 2012

Upplýsingar um niðurstöður álagningar einstaklinga 2012 

Lesa meira

26.7.2012 : Upplýsingar um álögð gjöld 2012

Upplýsingar um álögð gjöld 2012, sjá bæklinginn RSK 12.02 fyrir árið 2012.

25.7.2012 : Álagning opinberra gjalda

Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2012

Lesa meira

29.6.2012 : Orðsending fjármagnstekjuskatts nr. 3/2012

Orðsending fjármagnstekjuskatts um skil á afdreginni staðgreiðslu af fjármagnstekjum.  Sjá nánar orðsendingar.

14.6.2012 : Dómur héraðsdóms Reykjavíkur - nr. E-4614/2011

Dómur héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4614/2011– Toyota á Íslandi ehf. gegn íslenska ríkinu.

Lesa meira

24.5.2012 : Dró úr svartri vinnu

Samkvæmt skýrslu samstarfshóps ASÍ, SA og RSK dró úr svartri atvinnustarfsemi í kjölfar átaksins.

Lesa meira

13.5.2012 : RSK er fyrirmyndarstofnun 2012

Embætti ríkisskattstjóra er fyrirmyndarstofnun ársins 2012 í árlegri könnun SFR.  RSK lenti í þriðja sæti í flokki stofnana með yfir 50 manns.  Sjá nánar á vef SFR

4.5.2012 : Fresturinn atvinnumanna lengdur um eina viku

Lokaskiladagur vegna einstaklinga verður 14. maí.

Lesa meira

3.5.2012 : Dómur Hæstaréttar Íslands - nr. 263/2011

Dómur Hæstaréttar Íslands í málinu nr. 263/2011 – Íslenska ríkið gegn Dóra hf.

Lesa meira

18.4.2012 : Dómur héraðsdóms Reykjavíkur - nr. E-1999/2011

Dómur héraðsdóms Reykjavíkur í málinu nr. E-1999/2011: Þb. Loftorku Borgarnesi ehf. gegn íslenska ríkinu.

Lesa meira

26.3.2012 : Orðsending fjármagnstekjuskatts nr. 2/2012

Orðsending fjármagnstekjuskatts, skil á afdreginni staðgreiðslu af fjármagnstekjum. Sjá nánar orðsendingar.

3.3.2012 : Vefframtal einstaklinga 2012

Vefframtal einstaklinga 2012 hefur nú verið opnað á þjónustuvefnum skattur.is Lesa meira

15.2.2012 : Dómur héraðsdóms Reykjavíkur - nr. E-5168/2010

Dómur héraðsdóms Reykjavíkur í málinu nr. E-5168/2010: Erla Sylvía H. Haraldsdóttir gegn íslenska ríkinu.
Lesa meira

7.2.2012 : Orðsending vegna búnaðargjalds nr. 1/2012

Orðsending búnaðargjalds vegna búvöruframleiðslu á árinu 2011.  Sjá nánar orðsendingar.

31.1.2012 : Dómur héraðsdóms Reykjavíkur - nr. E-47/2010

Dómur héraðsdóms Reykjavíkur í málinu nr. E-47/2010: Jón Ólafsson gegn íslenska ríkinu.

Lesa meira

31.1.2012 : Vefframtal lögaðila 2012 

Framtöl lögaðila hafa verið opnuð á vefnum.

Lesa meira

26.1.2012 : Orðsending virðisaukaskatts nr. 2/2012

Orðsending virðisaukaskatts um skil á virðisaukaskatti fyrir árið 2011. Sjá nánar orðsendingar.

25.1.2012 : Dómur héraðsdóms Reykjavíkur - nr. E-7596/2010

Dómur héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7596/2010, Stefán Ingvar Guðjónsson gegn íslenska ríkinu.

Lesa meira

23.1.2012 : Orðsending virðisaukaskatts nr. 1/2012

Orðsending virðisaukaskatts um skýrsluskil í tengslum við skattframtal 2012.  Sjá nánar orðsendingar.

18.1.2012 : Lokafrestur 31. janúar, vegna vinnu á árinu 2011

Endurgreiða má virðisaukaskatt vegna kostnaðar við aðkeypta vinnu við viðhald og endurbætur á íbúðar- og frístundahúsnæði. Samhliða má lækka tekjuskattsstofn um mest 200.000 kr. hjá einhleypingi og 300.000 kr. hjá hjónum og sambúðarfólki. Frestur til að skila inn umsókn vegna vinnu á árinu 2011 rennur út 31. janúar 2012.

Lesa meira

16.1.2012 : Orðsending fjármagnstekjuskatts nr. 1/2012

Orðsending fjármagnstekjuskatts um skil á afdreginni staðgreiðslu af fjármagnstekjum.  Sjá nánar orðsendingar.

12.1.2012 : Bifreiðaskrá 2012

Bifreiðaskrá 2012 - rafræn uppfletting og verðbreytingastuðlar.

6.1.2012 : Bókhald og ársreikningar - nýtt sölurit

Heildarsafn gildandi laga og stjórnvaldsfyrirmæla um bókhald, ársreikninga og endurskoðendur hefur verið gefið út

Lesa meira

6.1.2012 : Orðsending til launagreiðenda nr. 2/2012

Orðsending til launagreiðenda - Skattmat 2012 - Tekjur manna.  Sjá nánar orðsendingar.

5.1.2012 : Orðsending til hlutafélaga og einkahlutafélaga

Orðsending til hlutafélaga og einkahlutafélaga um skil á hlutafjármiðum til skattyfirvalda.  Sjá nánar orðsendingar.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum