Fréttir og tilkynningar


Þrjú skattþrep

28.1.2020

Frá og með 1. janúar sl. eru skattþrep í staðgreiðslu þrjú. Þeir einstaklingar sem starfa eða fá greiðslur frá fleiri en einum launagreiðanda þurfa mögulega að gera ráðstafanir til að tryggja rétt hlutfall afdreginnar staðgreiðslu og rétta nýtingu persónuafsláttar.

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum