Fréttir og tilkynningar


Samningur um eflingu samstarfs í skatta- og innheimtumálum

24.6.2016

Ríkisskattstjóri, tollstjóri og skattrannsóknarstjóri hafa gert með sér samstarfssamning um að efla samstarf í skatta- og innheimtumálum. 

Markmið samningsins er að styrkja samstarf á þeim sviðum þar sem verkefni stofnana geta skarast. Sömuleiðis fjallar samningurinn um gagnkvæm upplýsingaskipti í samræmi við þau lög sem gilda sem starfsemi stofnana.

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum