Fréttir og tilkynningar


Skil á upplýsingum vegna framtalsgerðar 2019

9.1.2019

Ríkisskattstjóri hefur ákveðið að eftirtöldum upplýsingum og gögnum vegna ársins 2018 skuli skilað eigi síðar en 20. janúar 2019. Upplýsingum þessum skal skilað á þjónustuvef RSK eða samkvæmt lýsingum fyrir hugbúnaðarhús á vef RSK.

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum