Fréttir og tilkynningar


Skilafrestur ársreikninga félaga sem beita IFRS reikningsskilastaðli

7.2.2019

Ársreikningaskrá ríkisskattstjóra vill vekja athygli endurskoðenda á því að félag, sem beitir alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS), ber að senda ársreikningaskrá ársreikning félagsins strax eftir samþykkt hans á aðalfundi og eigi síðar en fjórum mánuðum eftir lok reikningsárs.

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum