Fréttir og tilkynningar


Staðgreiðsluprósenta 2021

22.12.2020

Um áramót verða gerðar breytingar á staðgreiðslu, persónuafslætti og skattþrepum fyrir tekjuárið 2021. 

Skatthlutfall einstaklinga í staðgreiðslu 2021

Af tekjum 0 – 349.018 kr. 31,45%
Af tekjum 349.019 - 979.847 kr. 37,95%
Af tekjum yfir 979.847 kr. 46,25%
Skatthlutfall barna (fædd 2006 eða síðar) af tekjum umfram 180.000 kr. á ári. 6%
Persónuafsláttur á mánuðikr.50.792
Persónuafsláttur á árikr.609.509

Breytingarnar eru tíundaðar í tilkynningu Stjórnarráðsins frá 22. desember 2020.

Lesa tilkynningu Stjórnarráðsins í heild

Upplýsingar á vef Skattsins verða uppfærðar til samræmis á næstu dögum.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum