Fréttir og tilkynningar


Um skoðunarmenn félaga

15.4.2019

Fyrirtækjaskrá ríkisskattstjóra vill vekja athygli á að félög, sem ekki er skylt að kjósa endurskoðanda samkvæmt lögunum eða samþykktum sínum, skulu kjósa endurskoðanda, endurskoðunarfyrirtæki eða skoðunarmann ársreikninga á aðalfundi eða almennum fundi félagsins.

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum