Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

1.1.2020

Gjalddagi bifreiðagjalds og úrvinnslugjalds vegna 1. gjaldtímabils 2020

Gjalddagi kílómetragjalds og sérstaks kílómetragjalds fyrir álestrartímabilið 1. - 15. desember 2019

 

2.1.2020

Skipulagsgjald

Vörugjald af ökutækjum (að hámarki 12 mánuðum eftir innflutning)

 

3.1.2020

Gjalddagi áfengisgjalds af innlendri framleiðslu vegna desember 2019

Greiðslufrestur á áfengisgjaldi v/innflutnings

 

6.1.2020

Virðisaukaskattur, eins mánaðar skil

 

15.1.2020

Greiðslufrestur í tolli, 2 mánuðir

Olíugjald

Takmörkuð skattskylda

Veiðigjald

Vörugjöld af ökutækjum, innfluttum í atvinnuskyni

Eindagi fjársýsluskatts vegna desember 2019

Eindagi staðgreiðslu og tryggingagjalds vegna desember 2019

Virðisaukaskattur, skemmri skil

 

20.1.2020

Lokaskiladagur upplýsinga vegna framtalsgerðar 2019

Gjalddagi fjármagnstekjuskatts af vöxtum og arði vegna tímabilsins 1. október - 31. desember 2019

 

31.1.2020

Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

Síðasti skiladagur staðgreiðslu samkvæmt 38. gr. vegna rekstrarársins 2019

 
Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum