Lög og reglur

Fjölmörg lög og reglugerðir tengjast tollamálum. Mikilvægt er fyrir þá sem vinna við inn- og útflutning á vörum að hafa yfirsýn yfir þessar reglur og góðan aðgang að þeim. Hér eru upplýsingar um lög, reglugerðir, stjórnvaldsaðgerðir og fleira sem tengist tollamálum.


Tollahandbók I

Í Tollahandbók I eru teknar saman upplýsingar um helstu lög og stjórnvaldsreglur um tollamál.

Lesa meira

Tollahandbók II - tollskrá

Í veftollskránni er hægt að leita að tollnúmerum eða texta og skoða upplýsingar um tolla, gjöld, leyfi, bönn og fleira sem tengist tollskrárnúmeri. Jafnframt er hægt að reikna aðflutningsgjöld á einstök tollskrárnúmer.

Lesa meira

Tollalög

Tollsvæði ríkisins er landið ásamt eyjum og útskerjum sem því tilheyra, svo og tólf mílna landhelgi umhverfis það eins og hún er afmörkuð, um landhelgi, efnahagslögsögu og landgrunn.

Lesa meira

Leit að lögum og stjórnvaldsreglum

Leitarvél fyrir lög og stjórnvaldsreglur um tollamál. Skrifið orð eða byrjun á orði í leitarreitinn til að fækka færslum sem birtast, leitað er í öllum texta síðunnar.

Lesa meira

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum