Tilkynningar og yfirlýsingar FATF

Leiðbeiningar FATF varðandi aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

24.4.2019

Ríkisskattstjóri vekur athygli á leiðbeiningum sem FATF (Financial Action Task Force) hefur gefið út og nýtist tilkynningarskyldum aðilum eftir því sem við á í þeirra starfsemi.

Um er að ræða eftirfarandi leiðbeiningar:

Áhættumiðað eftirlit fyrir lögmenn

Áhættumiðað eftirlit fyrir endurskoðendur

Áhættumiðað eftirlit fyrir fyrirtækjaþjónustu

Gagnsæi og raunverulegt eignarhald

Peningaþvætti sem hluti af skipulagðri brotastarfsemi

Fjármögnun hryðjuverka

Aðgerðir gegn spillingu

Ef einhverjar spurningar vakna er hægt að hafa samband í gegnum netfangið peningathvaetti@rsk.is.

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum