Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

2.4.2020 : Niðurstöður eftirlits verðbréfaeftilits Evrópu vegna reikningsskila ársins 2018

Verbréfaeftirlit Evrópu (ESMA) birti hinn 2. apríl árlega skýrslu um niðurstöður eftirlits með reikningsskilum útgefenda á Evrópska efnahagssvæðinu. Í skýrslunni eru birtar niðurstöður úr eftirliti ársins 2019 vegna reikningsskila ársins 2018. 

Lesa meira

2.4.2020 : Yfirlýsing verðbréfaeftirlits Evrópu vegna heimsfaraldurs Kórónuveiru

Verðbréfaeftirlit Evrópu (ESMA) birti yfirlýsingu hinn 23. mars síðastliðinn vegna áhrifa af Kórónuveirunni (COVID-19) við beitingu á staðlinum IFRS 9: Fjármálagerningar.

Lesa meira

24.3.2020 : Fyrirspurn á grundvelli 94. gr. laga nr. 3/2006 um ársreikninga

Samkvæmt 1. mgr. 94. gr. laga nr. 3/2006 um ársreikninga (hér eftir lög nr. 3/2006) skal ársreikningaskrá hafa eftirlit með félögum sem skylt er að beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS) eða nýta sér heimild til beitingu þeirra. Fram kemur í 2. mgr. sömu greinar að í því skyni getur ársreikningaskrá krafist allra þeirra upplýsinga og gagna sem nauðsynleg eru til að framkvæma eftirlitið, þ.m.t. vinnuskjöl sem varða reikningsskil frá stjórn, framkvæmdastjóra og endurskoðanda félagsins.

Lesa meira

17.3.2020 : Yfirlýsing frá ársreikningaskrá ríkisskattstjóra vegna áhrifa af COVID-19

Ársreikningaskrá ríkisskattstjóra mælist til þess að félög fjalli sérstaklega um áhrif af kórónaveirunni (COVID-19) á afkomu og stöðu viðkomandi félaga í skýrslu stjórnar.

Lesa meira


Áskrift að IFRS tilkynningum

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum