Framlengdur frestur

Eindagi staðgreiðslu og tryggingagjalds

Eindagi staðgreiðslu og tryggingagjalds er 16. janúar.
Greiða þarf í heimabanka fyrir kl. 21:00 til þess að greiðslan bókist móttekin á greiðsludegi.

Nánari upplýsingar um skil á staðgreiðslu

Skattar, gjöld og bætur 2017

Skattar, gjöld og bætur árið 2017

Upplýsingar um staðgreiðslu, barnabætur, vaxtabætur o.fl. fyrir árið 2017
Skoða nánar

Bjarni Benediktsson, frjármála og efnahagsráðherra, að opna tölfræðivefinn greining.rsk.is

Nýr tölfræðivefur RSK - greining.rsk.is

Fjármála- og efnahagsráðherra, Bjarni Benediktsson, opnaði þann 9. desember 2016 nýjan tölfræðivef ríkisskattstjóra, greining.rsk.is

Nánari upplýsingar um nýja vefinn

Tíund, fréttablað RSK

Nýtt tölublað af Tíund komið út

Tíund, fréttablað ríkisskattstjóra, fyrir desember 2016 er komið út.

Skoða blaðið

Netspjall RSK

Ríkisskattstjóri býður viðskiptavinum sínum nú upp á að hafa samband við embættið í gegnum netspjall á ný. Er þetta liður í stefnu ríkisskattstjóra að veita landsmönnum sem besta þjónustu.

Hefja netspjall

Breytt upplýsingagjöf í staðgreiðsluskilum

Athygli launagreiðenda er vakin á fyrirhuguðum breytingum á upplýsingagjöf við staðgreiðsluskil sem taka gildi frá og með skilum janúarlauna 2017.

Sjá nánar í orðsendingu 5/2016 til launagreiðenda
Fréttir og tilkynningar

03. jan. 2017 : Afgreiðslur RSK á höfuðborgarsvæðinu sameinaðar

Frá og með 1. janúar sl. hafa afgreiðslur ríkisskattstjóra á höfuðborgarsvæðinu verið sameinaðar í eina.

29. des. 2016 : Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3418/2015

Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. gegn íslenska ríkinu

29. des. 2016 : Skattar, gjöld og bætur árið 2017

Upplýsingar um staðgreiðslu, barnabætur, vaxtabætur o.fl. á árinu 2017.

Fréttasafn


Skattadagatal

janúar 2017

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
1
sunnudagur
2 3
þriðjudagur
4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16
mánudagur
17 18 19 20
föstudagur
21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31
þriðjudagur
       

Tíund fréttablað

Tíund, fréttablað RSK, desember 2016

Tíund fréttablað

Í þessu tölublaði er fjallað um nýjungar í álagningu, tímamörk ríkisskattstjóra til endurákvörðunar, álagningu einstaklinga 2016, áætlanir einstaklinga, bindandi álit, dóma o.fl.

Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.

www.tiund.is


Fara á vefsvæði Tíundar