Áminning um framtalsskil lögaðila

Skilafrestur framtala og ársreikninga lögaðila

Minnt er á að 5. september rann út lokafrestur til að skila skattframtölum lögaðila sem og ársreikningum til ársreikningaskrár RSK, vegna rekstrarársins 2017.

Stofnun ársins 2018

Ríkisskattstjóri er stofnun ársins 2018

Könnun á ríkisstofnun ársins er nú gerð í þrettánda sinn og varð ríkisskattstjóri í 1. sæti, af 82 stofnunum, í flokki stofnana með fleiri en 50 starfsmenn.

Sjá nánar um stofnun ársins
Fréttir og tilkynningar

18. sep. 2018 : Álagning lögaðila 2018 verður 28. september nk.

Senn líður að birtingu álagningar lögaðila 2018, vegna rekstrarársins 2017. Framtalsfresti lauk 31. maí en fresti þeirra sem í atvinnuskyni annast bókhald og framtalsskil fyrir viðskiptavini sína til að skila skattframtali lögaðila lauk 5. september sl.

23. ágú. 2018 : Kærufresti vegna álagningar einstaklinga lýkur 31. ágúst

Fresti einstaklinga til að kæra niðurstöður álagningar 2018, vegna tekjuársins 2017, lýkur þann 31. ágúst 2018.

29. jún. 2018 : Rafræn birting greiðsluseðla bifreiðagjalda – nýtt fyrirkomulag

Greiðsluseðlar fyrir bifreiðagjöld einstaklinga verða frá og með 1. júlí nk. eingöngu birtir rafrænt. Seðlarnir eru nú aðgengilegir í pósthólfinu á www.island.is eða á þjónustusíðu RSK.

Fréttasafn


Skattadagatal

september 2018

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
            1
2 3
mánudagur
4
þriðjudagur
5
miðvikudagur
6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17
mánudagur
18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28
föstudagur
29
30            

Tíund fréttablað

Tíund. fréttablað RSK - apríl 2018

Tíund fréttablað

Í þessu tölublaði er m.a. fjallað um flýtingu álagningar, staðgreiðslu 2017, gistináttaskatt, atvinnurekstur 2016, árangur af tilraunaverkefninu um styttingu vinnuvikunnar o.fl.

Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.

www.tiund.is

 

Fara á vefsvæði Tíundar


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum