Fyrirmyndarstofnun ársins 2017

RSK er fyrirmyndarstofnun ársins 2017

Könnun á ríkisstofnun ársins er nú gerð í tólfta sinn og varð ríkisskattstjóri í 2. sæti, af 86 stofnunum, í flokki stofnana með fleiri en 50 starfsmenn.

Sjá nánar

Opnunartími RSK

Breyttur opnunartími hjá RSK

Vegna þátttöku RSK í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar breytist opnunartíminn. Heildaropnunartíminn lengist og verður svona:
 - Mán. til fim. frá 9:00-15:30
 - Föstudaga frá 9:00-14:00

Nánari upplýsingar um tilraunaverkefnið

Netspjall RSK

Ríkisskattstjóri býður viðskiptavinum sínum upp á að hafa samband við embættið í gegnum netspjall. Er þetta liður í stefnu ríkisskattstjóra að veita landsmönnum sem besta þjónustu.

Hefja netspjall
Fréttir og tilkynningar

11. maí 2017 : Ríkisskattstjóri er fyrirmyndarstofnun ársins 2017

Könnun á ríkisstofnun ársins er nú gerð í tólfta sinn og varð ríkisskattstjóri í 2. sæti, af 86 stofnunum, í flokki stofnana með fleiri en 50 starfsmenn. Í fyrsta sæti varð Reykjalundur.

05. maí 2017 : Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1425/2016

Sjöfn Björnsdóttir gegn íslenska ríkinu.

27. apr. 2017 : Ábending til stjórnenda félaga sem beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS)

Athygli stjórnenda félaga sem beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum við samningu ársreiknings eða samstæðureiknings er vakin á skilafresti reikningsskila félagsins.  

Fréttasafn


Skattadagatal

maí 2017

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
  1
mánudagur
2
þriðjudagur
3 4 5
föstudagur
6
7 8 9 10 11 12 13
14 15
mánudagur
16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31
miðvikudagur
     

Tíund fréttablað

Tíund, fréttablað RSK, desember 2016

Tíund fréttablað

Í þessu tölublaði er fjallað um nýjungar í álagningu, tímamörk ríkisskattstjóra til endurákvörðunar, álagningu einstaklinga 2016, áætlanir einstaklinga, bindandi álit, dóma o.fl.

Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.

www.tiund.is


Fara á vefsvæði Tíundar