Ráðstafanir vegna hertra sóttvarnaraðgerða

Í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða á höfuðborgarsvæðinu verður þjónusta í afgreiðslum Skattsins í Reykjavík ekki með hefðbundnum hætti til og með 10. nóvember.

Lesa nánar
Leiðbeiningar um sjálfsafgreiðslu

Nýttu þér sjálfsafgreiðslu

Skatturinn hvetur alla viðskiptavini sína til að nýta upplýsingar á vefnum, hafa samband í gegnum tölvupóst eða hringja í stað þess að koma í afgreiðslur.
English - PolskaLietuviskai

Lesa nánar

Endurgreiðslur virðisaukaskatts

Meðal þeirra ráðstafana til að bregðast við efnahagsástandinu af völdum kórónuveirunnar eru þær að hækka tímabundið endurgreiðslu virðisaukaskatts, úr 60% í 100%.

Lesa nánar
Fréttir og tilkynningar

21. okt. 2020 : Aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins – yfirlit

Skattinum hefur verið falin framkvæmd á ýmsum úrræðum sem stjórnvöld hafa gripið til vegna kórónuveirufaraldursins og aðgerða vegna hans, s.s. stöðvun á tiltekinni starfsemi. 

20. okt. 2020 : Niðurfelling álags í virðisaukaskatti

Í ljósi erfiðs rekstrarumhverfis og óvissu í atvinnulífi hefur ríkisskattstjóri ákveðið að nýta heimild til að beita ekki álagi á vangreiddan virðisaukaskatt.

19. okt. 2020 : Öðruvísi þjónusta

Í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða á höfuðborgarsvæðinu verður þjónusta í afgreiðslum Skattsins í Reykjavík ekki með hefðbundnum hætti til og með 10. nóvember. Á þetta við um afgreiðslu á Laugavegi 166 og í Tollhúsinu við Tryggvagötu. 

Fréttasafn


Skattadagatal

28 okt.

Skilagjald á einnota umbúðir fyrir tímabilið júlí-ágúst

Úrvinnslugjald í tolli, 2 mán skil

Úrvinnslugjald vegna innlendrar framleiðslu fyrir júlí-ágúst 2020

Tíund fréttablað

Tíund, fréttablað RSK - Árið 2019

Tíund fréttablað

Í þessu tölublaði er m.a. fjallað um álagningu einstaklinga og lögaðila 2019, veiðigjald, nýtt skipulag embættisins auk viðtals við Skúla Eggert Þórðarson, fyrrverandi ríkisskattstjóra.

Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.

www.tiund.is

 

Fara á vefsvæði Tíundar


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum