Jólaskraut

Lokað föstudaginn 6. desember

Allar starfsstöðvar ríkisskattstjóra verða lokaðar föstudaginn 6. desember vegna starfsmannafundar.

Viðskiptavinum er bent á að gagnlegar upplýsingar er að finna á rsk.is og skattur.is

Framlengdur frestur

Gjalddagi virðisaukaskatts er 5. desember

Gjalddagi virðisaukaskatts vegna tímabilsins september-október 2019 er 5. desember 2019

Nánari upplýsingar um skil á virðisaukaskatti

Válisti virðisaukaskatts

Eru þín viðskipti ekki örugglega í lagi?

Hafi seljandi vöru eða þjónustu ekki verið á virðisaukaskattsskrá þegar viðskiptin áttu sér stað er óheimilt að færa virðisaukaskatt frá honum sem innskatt eða fá hann endurgreiddan.
Skoða VSK-númer á válista RSK

Dagpeningar

Dagpeningar sem greiddir eru vegna ferðalaga launamanna á vegum launagreiðanda er ætlað að standa undir kostnaði launamannsins, s.s. gisti- og fæðiskostnaði og öðrum tilfallandi kostnaði sem af ferðinni hlýst.

Nánar um reglur og fjárhæðir

Aðgerðir gegn peningaþvætti

Ríkisskattstjóri hefur heimild til að kalla eftir nauðsynlegum upplýsingum hjá þeim aðilum sem skv. lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka falla undir eftirlit RSK. Þeim hefur því verið send spurningakönnun.

Lesa meira
Fréttir og tilkynningar

26. nóv. 2019 : Skattskylda lífeyristekna frá Íslandi

Af gefnu tilefni vill ríkisskattstjóri benda á að lífeyrisgreiðslur sem einstaklingar búsettir á Norðurlöndum fá frá Íslandi eru skattskyldar og skattlagðar á Íslandi.

11. nóv. 2019 : Fræðsluefni frá stýrihóp um varnir gegn peningaþvætti

Ríkisskattstjóri vekur athygli á fræðsluefni sem stýrihópur Dómsmálaráðuneytisins um varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hefur gefið út. Sérstök athygli er vakin á bæklingi um alþjóðlegar þvingunaraðgerðir.

05. nóv. 2019 : Svikapóstar og símtöl

Undanfarið hafa einhverjum landsmönnum borist falskir tölvupóstar annars vegar og símtöl hinsvegar sem sögð eru frá ríkisskattstjóra, þar sem tilkynnt er um meinta endurgreiðslu skatta eða innheimtu skuldar.

Fréttasafn


Skattadagatal

16 des.

Veiðigjald

Vörugjöld af ökutækjum, innfluttum í atvinnuskyni

Virðisaukaskattur, skemmri skil

Takmörkuð skattskylda

Olíugjald

Eindagi staðgreiðslu og tryggingagjalds vegna nóvember

Eindagi fjársýsluskatts vegna nóvember

Tíund fréttablað

Tíund, fréttablað RSK - september 2018

Tíund fréttablað

Í þessu tölublaði er m.a. fjallað um flýtingu álagningar, staðgreiðslu 2017, gistináttaskatt, atvinnurekstur 2016, árangur af tilraunaverkefninu um styttingu vinnuvikunnar o.fl.

Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.

www.tiund.is

 

Fara á vefsvæði Tíundar


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum