Sameining tollstjóra og ríkisskattstjóra

Um áramótin sameinuðust embætti tollstjóra og ríkisskattstjóra undir nafninu Skatturinn.

Lesa meira

Helstu tölur 2020

Í helstu tölum má finna upplýsingar um ýmsar tölur og prósentur, s.s. skatthlutfall í staðgreiðslu, fjárhæð persónuafsláttar og dagpeninga.

 

Sjá nánar

Nýr þjónustuvefur ríkisskattstjóra

Í tilefni af því að um þessar mundir eru 20 ár síðan ríkisskattstjóri hóf að veita rafræna þjónustu, opnum við nýjan og endurbættan þjónustuvef.

Lesa meira
Fréttir og tilkynningar

11. jan. 2020 : Fundur um einföldun rekstrarumhverfis fyrir atvinnulífið

Nordic Smart Government á Íslandi býður til fundar um einföldun rekstrarumhverfis fyrir atvinnulífið þann 16. janúar nk. í Setrinu á Grand Hótel.

23. des. 2019 : Sameining tollstjóra og ríkisskattstjóra

Þann 1. janúar næstkomandi sameinast embætti tollstjóra og ríkisskattstjóra undir nafninu Skatturinn.

20. des. 2019 : Opnunartími um jól og áramót 2019

Um jól og áramót verða breytingar á venjulegum opnunartíma embættis ríkisskattstjóra.

Fréttasafn


Skattadagatal

20 jan.

Lokaskiladagur upplýsinga vegna framtalsgerðar 2019

Gjalddagi fjármagnstekjuskatts af vöxtum og arði vegna tímabilsins 1. október - 31. desember 2019

Tíund fréttablað

Tíund, fréttablað RSK - september 2018

Tíund fréttablað

Í þessu tölublaði er m.a. fjallað um flýtingu álagningar, staðgreiðslu 2017, gistináttaskatt, atvinnurekstur 2016, árangur af tilraunaverkefninu um styttingu vinnuvikunnar o.fl.

Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.

www.tiund.is

 

Fara á vefsvæði Tíundar


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum