Upplýsingar um persónuafslátt

Á vef RSK má finna upplýsingar til að svala forvitni allra um persónuafslátt. Þar má meðal annars finna upplýsingar um fjárhæð persónuafsláttar, hvað skal gera þegar byrjað er í nýrri vinnu og hvernig færa á persónuafslátt á milli launagreiðenda.

Lesa meira

Birting álagningar 2019

Niðurstöður álagningar 2019 birtar

Niðurstöður álagningar einstaklinga 2019, vegna tekjuársins 2018, eru nú aðgengilegar á þjónustuvef ríkisskattstjóra.

Skoða niðurstöður álagningar
Upplýsingar um greiðslu skulda

Vegna álagningarskrár 2019

Ríkisskattstjóri hefur í framhaldi af áliti Persónuverndar í máli 2018/1507 tekið til skoðunar alla framkvæmd við framlagningu og birtingu upplýsinga úr álagningarskrá.

Lesa meira
Fréttir og tilkynningar

02. júl. 2019 : Heimild til að nýta séreignarsparnað framlengd

Almenn heimild til að nýta séreignarsparnað vegna kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota eða til ráðstöfunar upp í höfuðstól láns sem tekið var vegna kaupanna sem í gildi var til og með 30. júní 2019 hefur með lögum nr. 60/2019 verið framlengd til og með 30. júní 2021.

25. jún. 2019 : Nýtt efni um virðisaukaskatt á rsk.is

Í stað vefsíðunnar „Nýir í rekstri“ er komin ný síða sem nefnist „Almennt um VSK“. Efni síðunnar á bæði erindi til þeirra sem eru nýir í rekstri og annarra sem hafa verið í virðisaukaskattskyldri starfsemi um einhvern tíma.

18. jún. 2019 : Vettvangseftirlit RSK sumarið 2019

Í sumar verður vettvangseftirliti ríkisskattstjóra hagað með hefðbundnum hætti á landsvísu. Ríkisskattstjóri hefur iðulega haft hliðsjón af ábendingum frá aðilum vinnumarkaðarins um áherslur í skatteftirliti.

Fréttasafn


Skattadagatal

20 júl.

Gjalddagi fjármagnstekjuskatts af vöxtum og arði vegna tímabilsins 1. apríl - 30. júní 2019

Tíund fréttablað

Tíund, fréttablað RSK - september 2018

Tíund fréttablað

Í þessu tölublaði er m.a. fjallað um flýtingu álagningar, staðgreiðslu 2017, gistináttaskatt, atvinnurekstur 2016, árangur af tilraunaverkefninu um styttingu vinnuvikunnar o.fl.

Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.

www.tiund.is

 

Fara á vefsvæði Tíundar


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum