
Ráðstafanir vegna hertra sóttvarnaraðgerða
Í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða verður þjónusta í afgreiðslum Skattsins í Reykjavík og á Akureyri ekki með hefðbundnum hætti til og með 12. janúar.

Nýttu þér sjálfsafgreiðslu
Skatturinn hvetur alla viðskiptavini sína til að nýta upplýsingar á vefnum, hafa samband í gegnum tölvupóst eða hringja í stað þess að koma í afgreiðslur.
English - Polska - Lietuviskai
Styttu þér leið
Fréttir og tilkynningar
Afgreiðslur í Reykjavík nú opnar frá 11:00-14:00
Vegna tilslakana á sóttvarnarreglum verða afgreiðslur Skattsins í Reykjavík opnaðar á ný frá og með 19. janúar 2021. Opnunartími verður styttri og takmarkanir áfram í gildi til að tryggja sóttvarnir.
Upplýsingaskylda lögaðila samkvæmt jarðalögum
Vakin er athygli á nýlegum lagabreytingum á jarðalögum sem skyldar tiltekna lögaðila til að upplýsa fyrirtækjaskrá árlega um beint og óbeint eignarhald sitt, raunverulega eigendur og eftir atvikum stjórnarmenn og aðra stjórnendur.
Frestun á greiðslu staðgreiðslu og tryggingagjalds
Eindagi staðgreiðslu og tryggingagjalds sem frestað var á árinu 2020 er að renna upp. Heimilt er að sækja um aukinn greiðslufrest.
Skattadagatal
Gjalddagi fjármagnstekjuskatts af vöxtum og arði vegna tímabilsins 1. október - 31. desember 2020
Lokaskiladagur upplýsinga vegna framtalsgerðar 2021
Tíund fréttablað

Tíund fréttablað
Í þessu tölublaði er m.a. fjallað um álagningu einstaklinga og lögaðila 2019, veiðigjald, nýtt skipulag embættisins auk viðtals við Skúla Eggert Þórðarson, fyrrverandi ríkisskattstjóra.
Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.