Ráðstafanir vegna hertra sóttvarnaraðgerða

Í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða verður þjónusta í afgreiðslum Skattsins í Reykjavík og á Akureyri ekki með hefðbundnum hætti til og með 2. desember.

Lesa nánar
Leiðbeiningar um sjálfsafgreiðslu

Nýttu þér sjálfsafgreiðslu

Skatturinn hvetur alla viðskiptavini sína til að nýta upplýsingar á vefnum, hafa samband í gegnum tölvupóst eða hringja í stað þess að koma í afgreiðslur.
English - PolskaLietuviskai

Lesa nánar

Álagningu lögaðila 2020 er lokið

Álagningarseðlar eru nú aðgengilegir á þjónustuvef Skattsins.

Kærufresti lýkur mánudaginn 30. nóvember 2020.

Sjá nánar
Fréttir og tilkynningar

24. nóv. 2020 : Jafnlaunavottun Skattsins

Skatturinn hlaut þann 28. október sl. jafnlaunavottun á Jafnlaunastaðalinn ÍST 85 sem staðfest hefur verið af Jafnréttisstofu. Þess má geta að embætti tollstjóra fékk jafnlaunavottun árið 2017 og var fyrsti vinnustaðurinn á landinu til að fá slíka vottun.

23. nóv. 2020 : Nordic Smart Government: Verðmætasköpun með stafrænum lausnum

Fjárfesting í stafrænni þróun og nýsköpun er brýn á tímum fjórðu iðnbyltingarinnar, faraldurs og samdráttar. Hvar liggja tækifærin?

17. nóv. 2020 : Uppfærsla á gagnaskilakerfi Skattsins

Vakin er athygli á að gagnaskilakerfi Skattsins hefur verið uppfært. Uppfærslan hefur einungis áhrif á skil þeirra aðila sem skila upplýsingum beint úr bókhalds- og launakerfum með vefþjónustu. 

Fréttasafn


Skattadagatal

30 nóv.

Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

Útvarpsgjald lögaðila

Þing- og sveitarsjóðsgjöld einstaklinga, greiðsla 6/7

Þinggjöld lögaðila, álagningarvinnsla 1/2

Kærufrestur vegna álagningar lögaðila 2020 rennur út

Tíund fréttablað

Tíund, fréttablað RSK - Árið 2019

Tíund fréttablað

Í þessu tölublaði er m.a. fjallað um álagningu einstaklinga og lögaðila 2019, veiðigjald, nýtt skipulag embættisins auk viðtals við Skúla Eggert Þórðarson, fyrrverandi ríkisskattstjóra.

Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.

www.tiund.is

 

Fara á vefsvæði Tíundar


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum