Tíund, ágúst 2016

Nýtt tölublað af Tíund komið út

Tíund, fréttablað ríkisskattstjóra, fyrir ágúst 2016 er komið út.

Skoða blaðið

Dagatal

Álagningarseðlar einstaklinga

Álagningarseðlar einstaklinga eru aðgengilegir á þjónustuvefnum skattur.is.

Þeir sem óskuðu eftir álagningarseðli á pappír fengu hann sendan í pósti eftir 30. júní.

Inneignir voru greiddar út föstudaginn 1. júlí 2016.
Kærufrestur verður til miðvikudagsins 31. ágúst 2016.

Sjá nánari upplýsingar

Stofnun ársins 2016

Ríkisskattstjóri er stofnun ársins árið 2016

Ríkisskattstjóri var valin stofnun ársins 2016 í árlegri könnun SFR í flokki stofnana með fleiri en 50 starfsmenn. Er þetta annað árið í röð sem embættið er stofnun ársins

Sjá nánar

Rafrænn persónuafsláttur

Rafrænn persónuafsláttur

Frá árinu 2016 er útgáfu skattkorta hætt en í staðinn kemur rafrænn persónuafsláttur. Nánari upplýsingar er að finna á rsk.is/personuafslattur

Almennt um rafrænan persónuafslátt (myndband)

Ársskýrsla 2015

Ársskýrsla RSK 2015

Ársskýrsla ríkisskattstjóra fyrir árið 2015.

Lesa skýrslu
Fréttir og tilkynningar

30. jún. 2016 : Niðurstöður álagningar einstaklinga 2016

Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2016.

30. jún. 2016 : Álagning opinberra gjalda

Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2016.

28. jún. 2016 : Upplýsingar um álögð gjöld 2016

Upplýsingar um álögð gjöld 2016, sjá bæklinginn RSK 12.02 fyrir árið 2016.

Fréttasafn


Skattadagatal

ágúst 2016

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
  1 2 3
miðvikudagur
4
fimmtudagur
5
föstudagur
6
7 8 9 10 11 12 13
14 15
mánudagur
16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29
mánudagur
30 31
miðvikudagur
     

Tíund fréttablað

Tíund ágúst 2016

Tíund fréttablað

Í þessu tölublaði er fjallað um nýjungar í álagningu, tímamörk ríkisskattstjóra til endurákvörðunar, álagningu einstaklinga 2016, áætlanir einstaklinga, bindandi álit, dóma o.fl.

Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.

www.tiund.is


Fara á vefsvæði Tíundar