Framlengdur frestur

Gjalddagi virðisaukaskatts er 5. desember

Gjalddagi virðisaukaskatts vegna tímabilsins september-október 2016 er 5. desember n.k.

Nánari upplýsingar um skil á virðisaukaskatti

Netspjall RSK

Ríkisskattstjóri bíður viðskiptavinum sínum nú upp á að hafa samband við embættið í gegnum netspjall á ný. Er þetta liður í stefnu ríkisskattstjóra að veita landsmönnum sem besta þjónustu.

Hefja netspjall

Breytt upplýsingagjöf í staðgreiðsluskilum

Athygli launagreiðenda er vakin á fyrirhuguðum breytingum á upplýsingagjöf við staðgreiðsluskil sem taka gildi frá og með skilum janúarlauna 2017.

Sjá nánar í orðsendingu 5/2016 til launagreiðenda

Álagningu lögaðila 2016 er lokið

Upplýsingar um helstu niðurstöður álagningar lögaðila koma fram í fréttatilkynningu ríkisskattstjóra frá 31. október 2016.

Álagning lögaðila 2016

Álagning lögaðila 2016

Álagningarseðlar hafa verið sendir lögaðilum í pósti og birtir á þjónustuvef RSK.

Kærufrestur er til föstudagsins 30. desember 2016.

Nánari upplýsingar um forsendur álagningar lögaðila 2016

Rafrænn persónuafsláttur

Rafrænn persónuafsláttur

Frá árinu 2016 er útgáfu skattkorta hætt en í staðinn kemur rafrænn persónuafsláttur. Nánari upplýsingar er að finna á rsk.is/personuafslattur

Almennt um rafrænan persónuafslátt (myndband)
Fréttir og tilkynningar

23. nóv. 2016 : Breytt upplýsingagjöf í staðgreiðsluskilum

Athygli launagreiðenda er vakin á orðsendingu nr. 5/2016 þar sem kynntar eru fyrirhugaðar breytingar á upplýsingagjöf við staðgreiðsluskil.

08. nóv. 2016 : Hlutabréfakaup - nýlegar lagabreytingar

Nýlega voru samþykkt á Alþingi lög sem heimila einstaklingum að draga frá tekjuskatts- eða fjármagnstekjuskattsstofni sínum kaup á hlutabréfum eftir nánari reglum.

04. nóv. 2016 : Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2274/2015

Ármann Ármannsson, Ármann Fr. Ármannsson og Esther Ósk Ármannsdóttir gegn íslenska ríkinu

Fréttasafn


Skattadagatal

desember 2016

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
        1 2
föstudagur
3
4 5
mánudagur
6 7 8 9 10
11 12 13 14 15
fimmtudagur
16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28
miðvikudagur
29 30
föstudagur
31

Tíund fréttablað

Tíund ágúst 2016

Tíund fréttablað

Í þessu tölublaði er fjallað um nýjungar í álagningu, tímamörk ríkisskattstjóra til endurákvörðunar, álagningu einstaklinga 2016, áætlanir einstaklinga, bindandi álit, dóma o.fl.

Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.

www.tiund.is


Fara á vefsvæði Tíundar