Maður með grímu situr á leikfimibolta

Opnað fyrir umsóknir á lokunarstyrk 3

Rekstraraðilum sem gert var að loka rekstri sínum vegna sóttvarnaraðgerða á tímabilinu 18. september til og með 17. nóvember 2020 geta nú sótt um lokunarstyrk.

Lesa nánar

Ráðstafanir vegna hertra sóttvarnaraðgerða

Í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða verður þjónusta í afgreiðslum Skattsins í Reykjavík og á Akureyri ekki með hefðbundnum hætti til og með 9. desember.

Lesa nánar
Leiðbeiningar um sjálfsafgreiðslu

Nýttu þér sjálfsafgreiðslu

Skatturinn hvetur alla viðskiptavini sína til að nýta upplýsingar á vefnum, hafa samband í gegnum tölvupóst eða hringja í stað þess að koma í afgreiðslur.
English - PolskaLietuviskai

Lesa nánar
Fréttir og tilkynningar

04. des. 2020 : Niðurfelling álags í virðisaukaskatti

Í ljósi erfiðs rekstrarumhverfis og óvissu í atvinnulífi hefur ríkisskattstjóri ákveðið að nýta heimild til að beita ekki álagi á vangreiddan virðisaukaskatt.

03. des. 2020 : Umsóknir um lokunarstyrk 3

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um lokunarstyrk 3 sem ákvarðaður er á grundvelli laga nr. 38/2020 eins og þeim var breytt með lögum nr. 119/2020.

01. des. 2020 : Virðisaukaskattur af viðburðum í streymi

Ríkisskattstjóri hefur gefið út sérstakt álit í tilefni fyrirspurna sem borist höfðu um hvort skylt sé að innheimta virðisaukaskatt við sölu aðgangs að t.d. tónleikum eða leiksýningum sem streymt er beint í sjónvarp, tölvu, síma eða annað snjalltæki kaupanda.

Fréttasafn


Skattadagatal

7 des.

Gjalddagi gistináttaskatts fyrir september-október 2020

Gjalddagi skatts af heitu vatni fyrir tímabilið september-október 2020

Gjalddagi virðisaukaskatts fyrir september-október 2020

Virðisaukaskattur, eins mánaðar skil

Tíund fréttablað

Tíund, fréttablað RSK - Árið 2019

Tíund fréttablað

Í þessu tölublaði er m.a. fjallað um álagningu einstaklinga og lögaðila 2019, veiðigjald, nýtt skipulag embættisins auk viðtals við Skúla Eggert Þórðarson, fyrrverandi ríkisskattstjóra.

Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.

www.tiund.is

 

Fara á vefsvæði Tíundar


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum