Skráning raunverulegra eigenda

Vegna aðgerða gegn peningaþvætti ber að skrá raunverulega eigendur allra lögaðila sem stunda atvinnurekstur á Íslandi eða eru skráðir í fyrirtækjaskrá.

Nánari upplýsingar  
Leiðbeiningar

Tiund-2019, forsíða

Nýtt tölublað af Tíund er komið út

Niðurstöður álagningar á einstaklinga og lögaðila 2019 ásamt öðru fjölbreyttu efni um skattamál.

Blaðið sem og eldri tölublöð má nálgast á www.tiund.is

Fyrirframgreiðsla barnabóta

Fyrirframgreiðsla barnabóta nemur 50% af áætluðum barnabótum ársins og greiðist með tveimur jöfnum greiðslum, 1. febrúar og 1. maí. Miðað er við fjölskyldustöðu samkvæmt Þjóðskrá eins og hún er 31. desember árið á undan.

Um leiðréttingu fyrirframgreiðslu

Helstu tölur 2020

Í helstu tölum má finna upplýsingar um ýmsar tölur og prósentur, s.s. skatthlutfall í staðgreiðslu, fjárhæð persónuafsláttar og dagpeninga.

 

Sjá nánar

Sameining tollstjóra og ríkisskattstjóra

Um áramótin sameinuðust embætti tollstjóra og ríkisskattstjóra undir nafninu Skatturinn.

Lesa meira
Fréttir og tilkynningar

20. feb. 2020 : Tíund er komin út

Meðal efnis í blaðinu er viðtal við Skúla Eggert Þórðarson ríkisendurskoðanda og umfjöllun um niðurstöður álagningar einstaklinga og lögaðila 2019, innheimtu opinberra skatta og gjalda hjá ríkisskattstjóra og þróun skipulags stofnunarinnar.

19. feb. 2020 : Skipun tollgæslustjóra

Sigurður Skúli Bergsson hefur verið skipaður í embætti tollgæslustjóra við Tollgæslu Íslands. Sex umsækjendur voru um stöðuna.

03. feb. 2020 : Kerfiskennitölur

Með lögum nr. 140/2019, um skráningu einstaklinga, var m.a. gerð sú breyting að launagreiðendur geta ekki lengur sótt um kennitölur beint til Þjóðskrár Íslands fyrir þá erlendu ríkisborgara sem hjá þeim starfa.

Fréttasafn


Skattadagatal

28 feb.

Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

Lokaskiladagur skilalista vegna framtalsskila lögaðila 2020

Lokaskiladagur umsókna um leiðréttingu á fyrirframgreiðslu barnabóta (RSK 3.18)

Netframtal einstaklinga 2020 verður opnað á þjónustuvefnum, www.skattur.is

Síðasti dagur umsóknarfrests vegna umsókna um endurgreiðslu á staðgreiðslu.

Skilagjald á einnota umbúðir fyrir tímabilið nóvember-desember 2019

Úrvinnslugjald í tolli, 2 mán skil

Úrvinnslugjald vegna innlendrar framleiðslu fyrir nóvember-desember 2019

Tíund fréttablað

Tíund, fréttablað RSK - Árið 2019

Tíund fréttablað

Í þessu tölublaði er m.a. fjallað um álagningu einstaklinga og lögaðila 2019, veiðigjald, nýtt skipulag embættisins auk viðtals við Skúla Eggert Þórðarson, fyrrverandi ríkisskattstjóra.

Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.

www.tiund.is

 

Fara á vefsvæði Tíundar


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum