Framtal á 5 mínútum

Skattframtal einstaklinga 2018

Skattframtal einstaklinga er nú opið á þjónustusíðunni minn.rsk.is. Framtalsfrestur var til 13. mars.

Opna þjónustusíðuna

Ráðherra að opna rafræna fyrirtækjaskrá

Ráðherra opnar rafræna fyrirtækjaskrá

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra opnaði rafræna fyrirtækjaskrá ríkisskattstjóra með formlegum hætti 8. desember sl.

Nánari upplýsingar

Er bókhaldið ekki örugglega fært?

Er bókhaldið ekki örugglega fært?

Að gefnu tilefni vill ríkisskattstjóri árétta að öllum bókhaldsskyldum aðilum ber að færa bókhald og haga færslum, bókhaldsbókum og reikningaskipan í samræmi við bókhaldslög.

Sjá nánar

Válisti virðisaukaskatts

Eru þín viðskipti ekki örugglega í lagi?

Hafi seljandi vöru eða þjónustu ekki verið á virðisaukaskattsskrá þegar viðskiptin áttu sér stað er óheimilt að færa virðisaukaskatt frá honum sem innskatt eða fá hann endurgreiddan.
Skoða VSK-númer á válista RSK
Fréttir og tilkynningar

13. apr. 2018 : Ökutækjastyrkir og frádráttur á móti slíkum greiðslum

Að gefnu tilefni vegna opinberrar umfjöllunar um ökutækjastyrki vill embætti ríkisskattstjóra benda á að ökutækjastyrkir eru skattskyldar tekjur og reiknast tekjuskattur og útsvar á þær tekjur með sama hætti og aðrar launatekjur.

01. mar. 2018 : Framtalið og þjónustan í mars

Skattframtal einstaklinga er nú opið á þjónustusíðu RSK. Afgreiðsla og símaþjónusta verður opin lengur.

22. feb. 2018 : Skattframtal einstaklinga verður opnað 1. mars

Frestur til að skila framtali er til 13. mars en hægt verður að sækja um viðbótarfrest til 16. mars.

Fréttasafn


Skattadagatal

apríl 2018

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
1 2 3 4
miðvikudagur
5
fimmtudagur
6 7
laugardagur
8 9 10 11 12 13 14
15 16
mánudagur
17 18 19 20
föstudagur
21
22 23 24 25 26 27 28
29 30
mánudagur
         

Tíund fréttablað

2017-12

Tíund fréttablað

Í þessu tölublaði er m.a. fjallað um fækkun áætlana, ársreikningaskil, fyrstu íbúð, álagningu einstaklinga, nýjungar og verklag við skattframkvæmd, skipulagsbreytingar, dóma o.fl.

Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.

www.tiund.is

 

Fara á vefsvæði Tíundar