Aðgerðir gegn peningaþvætti

Ríkisskattstjóri hefur heimild til að kalla eftir nauðsynlegum upplýsingum hjá þeim aðilum sem skv. lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka falla undir eftirlit RSK. Þeim hefur því verið send spurningakönnun.

Lesa meira

Álagningu lögaðila 2019 er lokið

Álagningarseðlar eru nú aðgengilegir á þjónustuvef ríkisskattstjóra.

Kærufresti lýkur föstudaginn 27. desember 2019. 

Sjá nánar

Dagpeningar

Dagpeningar sem greiddir eru vegna ferðalaga launamanna á vegum launagreiðanda er ætlað að standa undir kostnaði launamannsins, s.s. gisti- og fæðiskostnaði og öðrum tilfallandi kostnaði sem af ferðinni hlýst.

Nánar um reglur og fjárhæðir

Reiknað endurgjald

Allir sem starfa við eigin atvinnurekstur eiga að reikna sér endurgjald (laun) vegna þeirrar vinnu og skila af því staðgreiðslu opinberra gjalda, greiða tryggingagjald og iðgjald í lífeyrissjóð.

Lesa meira
Fréttir og tilkynningar

10. okt. 2019 : Spurningakönnun vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Sendur hefur verið tölvupóstur til um 3500 einstaklinga og lögaðila sem peningaþvættisteymi ríkisskattstjóra ber að hafa eftirlit með.

27. sep. 2019 : Álagning opinberra gjalda á lögaðila 2019

Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda 2019 á lögaðila og liggja niðurstöður álagningarinnar nú fyrir.

27. sep. 2019 : Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á lögaðila 2019

Álagningarseðlar eru nú aðgengilegir á þjónustuvef ríkisskattstjóra.

Kærufresti lýkur föstudaginn 27. desember 2019.

Lesa meira

Fréttasafn


Skattadagatal

20 okt.

Gjalddagi fjármagnstekjuskatts af vöxtum og arði vegna tímabilsins 1. júlí - 30. september 2019

Tíund fréttablað

Tíund, fréttablað RSK - september 2018

Tíund fréttablað

Í þessu tölublaði er m.a. fjallað um flýtingu álagningar, staðgreiðslu 2017, gistináttaskatt, atvinnurekstur 2016, árangur af tilraunaverkefninu um styttingu vinnuvikunnar o.fl.

Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.

www.tiund.is

 

Fara á vefsvæði Tíundar


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum