Afgreiddu þig sjálfur

Skatturinn hvetur alla viðskiptavini sína til að nýta upplýsingar á vefnum, hafa samband í gegnum tölvupóst eða hringja í stað þess að koma í afgreiðslur.
English - PolskaLietuviskai

Lesa nánar

Skráning raunverulegra eigenda

Vegna aðgerða gegn peningaþvætti ber að skrá raunverulega eigendur allra lögaðila sem stunda atvinnurekstur á Íslandi eða eru skráðir í fyrirtækjaskrá.

Nánari upplýsingar  
Leiðbeiningar

Framtalið er enn opið á þjónustuvef

Enn er opið er fyrir skil á framtali 2020, vegna tekna 2019, á þjónustuvef. 

Framlengdur framtalsfrestur rennur út 13. mars.

Opna þjónustuvef
Fréttir og tilkynningar

01. apr. 2020 : Aðgerðir stjórnvalda til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar faraldurs kórónuveiru

Birt hafa verið lög nr. 25/2020 sem samþykkt voru á Alþingi þann 29. mars 2020 um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru.

01. apr. 2020 : „Allir vinna“ - Tímabundin hækkun á endurgreiðslum VSK

Meðal þeirra ráðstafana sem gripið verður til í því skyni að bregðast við efnahagsástandinu af völdum kórónuveirunnar eru þær að Alþingi samþykkti nýlega lög sem kveða á um tímabundna hækkun á endurgreiðslu virðisaukaskatts, úr 60% í 100%

31. mar. 2020 : Frestun gjalddaga staðgreiðslu launa og staðgreiðslu tryggingagjalds

Samkvæmt nýsamþykktum lögum frá Alþingi um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru geta launagreiðendur sótt um frest á skilum á allt að þremur greiðslum.

Fréttasafn


Skattadagatal

2 apr.

Gjalddagi áfengisgjalds af innlendri framleiðslu vegna mars 2020

Greiðslufrestur á áfengisgjaldi v/innflutnings

Tíund fréttablað

Tíund, fréttablað RSK - Árið 2019

Tíund fréttablað

Í þessu tölublaði er m.a. fjallað um álagningu einstaklinga og lögaðila 2019, veiðigjald, nýtt skipulag embættisins auk viðtals við Skúla Eggert Þórðarson, fyrrverandi ríkisskattstjóra.

Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.

www.tiund.is

 

Fara á vefsvæði Tíundar


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum