Birting álagningar 2018

Niðurstöður álagningar 2018 birtar

Niðurstöður álagningar einstaklinga 2018, vegna tekjuársins 2017, eru nú aðgengilegar á þjónustuvef ríkisskattstjóra.

Skoða niðurstöður álagningar
Kynningarmyndband um nýja framsetningu

Stofnun ársins 2018

Ríkisskattstjóri er stofnun ársins 2018

Könnun á ríkisstofnun ársins er nú gerð í þrettánda sinn og varð ríkisskattstjóri í 1. sæti, af 82 stofnunum, í flokki stofnana með fleiri en 50 starfsmenn.

Sjá nánar um stofnun ársins

Tíund. fréttablað RSK - apríl 2018

Nýtt tölublað af Tíund er komið út

Nýjasta tölublað Tíundar, fréttablaðs ríkisskattstjóra er komið út. 

Blaðið sem og eldri tölublöð má nálgast á www.tiund.is

Tíund.is
Fréttir og tilkynningar

31. maí 2018 : Upplýsingar um álögð gjöld 2018

Upplýsingar um álögð gjöld 2018, sjá bæklinginn RSK 12.02 fyrir árið 2018.

31. maí 2018 : Álagning opinberra gjalda

Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2018.

29. maí 2018 : Birting álagningar - myndband

Birting á álagningu einstaklinga er með mjög breyttu sniði í ár miðað við undanfarin ár en álagningarseðillinn var orðinn barn síns tíma.

Fréttasafn


Skattadagatal

júní 2018

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
          1 2
3 4
mánudagur
5
þriðjudagur
6 7 8 9
10 11 12 13 14 15
föstudagur
16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28
fimmtudagur
29 30

Tíund fréttablað

Tíund. fréttablað RSK - apríl 2018

Tíund fréttablað

Í þessu tölublaði er m.a. fjallað um flýtingu álagningar, staðgreiðslu 2017, gistináttaskatt, atvinnurekstur 2016, árangur af tilraunaverkefninu um styttingu vinnuvikunnar o.fl.

Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.

www.tiund.is

 

Fara á vefsvæði Tíundar