Frestur að renna út

Rekstraraðilum sem ætla að sækja um stuðning vegna hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti í ágústmánuði er bent á að umsóknarfrestur er að renna út.

Nánari upplýsingar

Áminning um framtalsskil lögaðila

Skilafrestur framtals lögaðila 2020

Minnt er á að 2. október er lokafrestur til að skila skattframtölum lögaðila vegna rekstrarársins 2019.

 

Nánari upplýsingar

Endurgreiðslur virðisaukaskatts

Meðal þeirra ráðstafana til að bregðast við efnahagsástandinu af völdum kórónuveirunnar eru þær að hækka tímabundið endurgreiðslu virðisaukaskatts, úr 60% í 100%.

Lesa nánar
Fréttir og tilkynningar

15. sep. 2020 : Lokaskiladagur skattframtals lögaðila er 2. október nk.

Nú styttist í lokaskilafrest skattframtals lögaðila vegna rekstrarársins 2019, en álagning lögaðila fer fram 30. október nk. 

11. sep. 2020 : Stuðningur vegna launa á uppsagnarfresti – laun í ágúst 2020

Þeim rekstraraðilum sem ætla að sækja um stuðning vegna hluta launakostnaðar í ágúst er bent á að umsóknarfrestur rennur út 21. september n.k. þar sem 20. september ber upp á sunnudag. 

11. sep. 2020 : Viðbótarlokunarstyrkur

Samkvæmt auglýsingum heilbrigðisráðherra nr. 360/2020, 445/2020 og 470/2020, sem birtar voru í Stjórnartíðindum, var tilteknum rekstraraðilum gert að stöðva starfsemi sína lengur en öðrum vegna sóttvarnaraðgerða.  

Fréttasafn


Skattadagatal

30 sep.

Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

Fyrirframgreiðsla þinggjalda lögaðila 8/8

Þing- og sveitarsjóðsgjöld einstaklinga, greiðsla 4/7

Tíund fréttablað

Tíund, fréttablað RSK - Árið 2019

Tíund fréttablað

Í þessu tölublaði er m.a. fjallað um álagningu einstaklinga og lögaðila 2019, veiðigjald, nýtt skipulag embættisins auk viðtals við Skúla Eggert Þórðarson, fyrrverandi ríkisskattstjóra.

Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.

www.tiund.is

 

Fara á vefsvæði Tíundar


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum