Álagning lögaðila 2016

Álagning lögaðila 2016

Álagning lögaðila 2016, vegna tekjuársins 2015, verður 31. október næstkomandi. Álagningarseðlar verða sendir lögaðilum í pósti og birtir á þjónustuvef RSK.

Nánari upplýsingar um forsendur álagningar lögaðila 2016

Rafrænn persónuafsláttur

Rafrænn persónuafsláttur

Frá árinu 2016 er útgáfu skattkorta hætt en í staðinn kemur rafrænn persónuafsláttur. Nánari upplýsingar er að finna á rsk.is/personuafslattur

Almennt um rafrænan persónuafslátt (myndband)

Ársskýrsla 2015

Ársskýrsla RSK 2015

Ársskýrsla ríkisskattstjóra fyrir árið 2015.

Lesa skýrslu
Fréttir og tilkynningar

27. okt. 2016 : Álögð gjöld lögaðila 2016

Skýringar á álögðum gjöldum lögaðila 2016.

24. okt. 2016 : Reynslan af rafrænum persónuafslætti í stað skattkorta

Í ljósi þess að gamalgróin skattkort voru aflögð frá og með síðustu áramótum og rafrænn persónuafsláttur tekinn upp í þeirra stað er áhugavert að skoða hvort breytingar hafi orðið á ofnýtingu persónuafsláttar það sem af er ári miðað við sama tíma 2015. 

10. okt. 2016 : Álagning lögaðila 2016

Álagning lögaðila 2016 verður 31. október næstkomandi.

Fréttasafn


Skattadagatal

október 2016

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
            1
2 3 4
þriðjudagur
5
miðvikudagur
6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17
mánudagur
18 19 20
fimmtudagur
21 22
23 24 25 26 27 28
föstudagur
29
30 31
mánudagur
         

Tíund fréttablað

Tíund ágúst 2016

Tíund fréttablað

Í þessu tölublaði er fjallað um nýjungar í álagningu, tímamörk ríkisskattstjóra til endurákvörðunar, álagningu einstaklinga 2016, áætlanir einstaklinga, bindandi álit, dóma o.fl.

Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.

www.tiund.is


Fara á vefsvæði Tíundar