
Framtalsskil 2021 hefjast 1. mars nk.
Opnað verður fyrir framtalsskil 2021, vegna tekna 2020, 1. mars nk.
Lokaskiladagur er 12. mars.

Ráðstafanir vegna sóttvarnaraðgerða
Afgreiðslur Skattsins í Reykjavík eru nú aftur opnar frá 09:00 - 15:30 mánudaga til þriðjudaga og til kl. 14:00 á föstudögum.

Nýttu þér sjálfsafgreiðslu
Skatturinn hvetur alla viðskiptavini sína til að nýta upplýsingar á vefnum, hafa samband í gegnum tölvupóst eða hringja í stað þess að koma í afgreiðslur.
English - Polska - Lietuviskai

Endurgreiðslur virðisaukaskatts
Meðal þeirra ráðstafana til að bregðast við efnahagsástandinu af völdum kórónuveirunnar eru þær að hækka tímabundið endurgreiðslu virðisaukaskatts, úr 60% í 100%.
Styttu þér leið
Fréttir og tilkynningar
Opnað fyrir skil á skattframtali einstaklinga 1. mars
Opnað verður fyrir framtalsskil 2021, vegna tekna 2020, 1. mars nk. Lokaskiladagur er 12. mars.
Opnað fyrir umsóknir um lokunarstyrk 4
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um lokunarstyrk 4 vegna stöðvunar á starfsemi í tengslum við sóttvarnaraðgerðir á tímabilinu 18. nóvember til og með 31. desember 2020.
Opnunartími afgreiðslna í Reykjavík færður í hefðbundið form
Vegna tilslakana á sóttvarnarreglum verða afgreiðslur Skattsins í Reykjavík opnaðar á ný frá 09.00-15.30 mán-fim og til kl. 14 á föstudögum.
Skattadagatal
Lokaskiladagur umsókna um leiðréttingu á fyrirframgreiðslu barnabóta (RSK 3.18)
Síðasti dagur umsóknarfrests vegna umsókna um endurgreiðslu á staðgreiðslu.
Tíund fréttablað

Tíund fréttablað
Í þessu tölublaði er m.a. fjallað um álagningu einstaklinga og lögaðila 2019, veiðigjald, nýtt skipulag embættisins auk viðtals við Skúla Eggert Þórðarson, fyrrverandi ríkisskattstjóra.
Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.