Innheimta skatta og gjalda

Ríkisskattstjóri innheimtir skatta og gjöld fyrir ríkissjóð í umdæmi sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu sem nær yfir Reykjavíkurborg, Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Kjósarhrepp, Hafnarfjörð, Garðabæ og Kópavog.

Embættið hefur einnig eftirlit með og er leiðbeinandi um framkvæmd innheimtumála á landsvísu.

Bankareikningar ríkisskattstjóra til greiðslu gjalda
Upplýsingagjöf

Utan höfuðborgarsvæðisins eru innheimtumenn ríkissjóðs:

Embætti Kennitala Bankareikningur Símanúmer
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum 490169-7339 0582-26-2 458-2900
Sýslumaðurinn á Vesturlandi 660914-1100 Stykkishólmi: 0309-26-11
Búðardal: 0312-26-370
Borgarnesi: 0326-26-338
Akranesi: 0186-26-353 og 0552-26-1018

458-2300

Sýslumaðurinn á Vestfjörðum 411014-0100 0153-26-4110 458-2400
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum 610576-0369 0121-26-3160 458-2200
Sýslumaðurinn á Suðurlandi 680814-0150 Selfossi: 0325-26-702
Hvolsvelli: 0182-26-19
Vík: 0317-26-6808
Höfn: 1147-26-6808
458-2800
Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra 660914-0990 0307-26-995 458-2500
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra 680814-0820 0565-26-10660 458-2600
Sýslumaðurinn á Austurlandi 410914-0770 175-26-10511 458-2700

Nánari upplýsingar

Vefur sýslumanna

Lög nr. 150/2019 um innheimtu opinberra skatta og gjalda

Reglugerð nr. 241/2020 um innheimtumenn ríkissjóðs

Lög um framkvæmdarvald og stjórnsýslu ríkisins í héraði nr. 50/2014

Ríkisreikningur á vef Fjársýslu ríkisins


Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum