Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

1.4.2020 : Aðgerðir stjórnvalda til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar faraldurs kórónuveiru

Birt hafa verið lög nr. 25/2020 sem samþykkt voru á Alþingi þann 29. mars 2020 um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru.

Lesa meira

1.4.2020 : „Allir vinna“ - Tímabundin hækkun á endurgreiðslum VSK

Meðal þeirra ráðstafana sem gripið verður til í því skyni að bregðast við efnahagsástandinu af völdum kórónuveirunnar eru þær að Alþingi samþykkti nýlega lög sem kveða á um tímabundna hækkun á endurgreiðslu virðisaukaskatts, úr 60% í 100%

Lesa meira

31.3.2020 : Frestun gjalddaga staðgreiðslu launa og staðgreiðslu tryggingagjalds

Samkvæmt nýsamþykktum lögum frá Alþingi um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru geta launagreiðendur sótt um frest á skilum á allt að þremur greiðslum.

Lesa meira

27.3.2020 : Skert þjónusta í afgreiðslum

Í ljósi þeirra aðstæðna sem nú eru uppi verður þjónusta í afgreiðslum Skattsins skert á næstunni. Þjónustan verður ekki með hefðbundnum hætti.

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum