Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

19.2.2020 : Skipun tollgæslustjóra

Sigurður Skúli Bergsson hefur verið skipaður í embætti tollgæslustjóra við Tollgæslu Íslands. Sex umsækjendur voru um stöðuna.

Lesa meira

3.2.2020 : Kerfiskennitölur

Með lögum nr. 140/2019, um skráningu einstaklinga, var m.a. gerð sú breyting að launagreiðendur geta ekki lengur sótt um kennitölur beint til Þjóðskrár Íslands fyrir þá erlendu ríkisborgara sem hjá þeim starfa.

Lesa meira

28.1.2020 : Þrjú skattþrep

Frá og með 1. janúar sl. eru skattþrep í staðgreiðslu þrjú. Þeir einstaklingar sem starfa eða fá greiðslur frá fleiri en einum launagreiðanda þurfa mögulega að gera ráðstafanir til að tryggja rétt hlutfall afdreginnar staðgreiðslu og rétta nýtingu persónuafsláttar.

27.1.2020 : Umsókn um leiðréttingu á fyrirframgreiðslu barnabóta

Fyrirframgreiðsla barnabóta nemur 50% af áætluðum barnabótum ársins og greiðist með tveimur jöfnum greiðslum, 1. febrúar og 1. maí. Miðað er við fjölskyldustöðu samkvæmt Þjóðskrá eins og hún er 31. desember árið á undan.

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum