Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

12.10.2018 : Vegna frétta af vefsíðunni tekjur.is

Að gefnu tilefni vill ríkisskattstjóri taka fram að ný vefsíða, tekjur.is, er á engan hátt á vegum embættisins. Fréttir í þá veru eru því beinlínis rangar.

Lesa meira

3.10.2018 : Vettvangseftirlit RSK

Hjá ríkisskattstjóra er starfrækt skatteftirlit sem m.a. sinnir því að heimsækja rekstraraðila og fara yfir hvort staðgreiðsluskil, virðisaukaskattsskil og tekjuskráning virðist vera í lagi. Er þetta gert á landsvísu.

Lesa meira

2.10.2018 : Snorri Olsen skipaður ríkisskattstjóri

Snorri Olsen hefur tekið við embætti ríkisskattstjóra frá og með 1. október 2018. Hann lauk embættisprófi í lögum frá Háskóla Íslands árið 1984 og hóf störf í fjármálaráðuneytinu í apríl á því ári. Hann gegndi þar m.a. starfi skrifstofustjóra á sviði skattamála.

Lesa meira

28.9.2018 : Septembertölublað Tíundar komið út

Páll Kolbeins skrifar um niðurstöður álagningar á einstaklinga 2018. Sigmundur Stefánsson fjallar um heimild til skattendurákvörðunar.  Dómareifanir og umfjöllun um bindandi álit ríkisskattstjóra.

Lesa Tíund


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum