Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

4.12.2020 : Niðurfelling álags í virðisaukaskatti

Í ljósi erfiðs rekstrarumhverfis og óvissu í atvinnulífi hefur ríkisskattstjóri ákveðið að nýta heimild til að beita ekki álagi á vangreiddan virðisaukaskatt.

Lesa meira

3.12.2020 : Umsóknir um lokunarstyrk 3

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um lokunarstyrk 3 sem ákvarðaður er á grundvelli laga nr. 38/2020 eins og þeim var breytt með lögum nr. 119/2020.

Lesa meira

1.12.2020 : Virðisaukaskattur af viðburðum í streymi

Ríkisskattstjóri hefur gefið út sérstakt álit í tilefni fyrirspurna sem borist höfðu um hvort skylt sé að innheimta virðisaukaskatt við sölu aðgangs að t.d. tónleikum eða leiksýningum sem streymt er beint í sjónvarp, tölvu, síma eða annað snjalltæki kaupanda.

Lesa meira

1.12.2020 : Áhrif sóttvarnaraðgerða á afgreiðslur

Í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða verður þjónusta í afgreiðslum Skattsins í Reykjavík og á Akureyri ekki með hefðbundnum hætti til og með 9. desember. Á þetta við um afgreiðslu á Laugavegi 166 og í Tollhúsinu við Tryggvagötu í Reykjavík og starfsstöð Skattsins á Akureyri. 

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum