Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

14.11.2017 : Rafræn fyrirtækjaskrá RSK

Ríkisskattstjóri hefur undanfarið unnið að gerð rafrænnar fyrirtækjaskrár fyrir nýskráningu félaga og breytingar á skráningu þeirra. 

Lesa meira

3.11.2017 : Færsla bókhalds

Að gefnu tilefni vill ríkisskattstjóri árétta að öllum bókhaldsskyldum aðilum ber að færa bókhald og haga færslum, bókhaldsbókum og reikningaskipan í samræmi við bókhaldslög.

Lesa meira

30.10.2017 : Upplýsingar um álagningu opinberra gjalda á lögaðila álagningarárið 2017

Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda 2017 á lögaðila og liggja nú fyrir niðurstöður hennar.

Lesa meira

30.10.2017 : Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á lögaðila 2017

Sjá nánar auglýsingu ríkisskattstjóra um álagningu lögaðila 2017 undir fagaðilar > auglýsingar.