Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

2.3.2021 : Viðspyrnustyrkir – opið fyrir umsóknir

Móttaka á umsóknum um viðspyrnustyrki er hafin. Viðspyrnustyrkir eru ætlaðir þeim rekstraraðilum sem orðið hafa fyrir a.m.k. 60% tekjufalli vegna heimsfaraldurs kórónuveiru.

Lesa meira

1.3.2021 : Skattframtal 2021 - skilafrestur 12. mars

Opnað hefur verið fyrir skil á skattframtali einstaklinga 2021, vegna tekna 2020, á þjónustuvef Skattsins. Frestur til að skila er til 12. mars nk.

Lesa meira

24.2.2021 : Opnað fyrir skil á skattframtali einstaklinga 1. mars

Opnað hefur verið fyrir framtalsskil 2021, vegna tekna 2020, 1. mars. Lokaskiladagur er 12. mars.

Lesa meira

17.2.2021 : Opnað fyrir umsóknir um lokunarstyrk 4

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um lokunarstyrk 4 vegna stöðvunar á starfsemi í tengslum við sóttvarnaraðgerðir á tímabilinu 18. nóvember til og með 31. desember 2020.

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum