Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

27.1.2020 : Umsókn um leiðréttingu á fyrirframgreiðslu barnabóta

Fyrirframgreiðsla barnabóta nemur 50% af áætluðum barnabótum ársins og greiðist með tveimur jöfnum greiðslum, 1. febrúar og 1. maí. Miðað er við fjölskyldustöðu samkvæmt Þjóðskrá eins og hún er 31. desember árið á undan.

Lesa meira

21.1.2020 : Vel sóttur fundur um einföldun rekstrarumhverfis fyrir atvinnulífið

Fundur Nordic Smart Government á Íslandi um einföldun rekstrarumhverfis fyrir atvinnulífið á Grand hótel sl. fimmtudag var vel sóttur.

Lesa meira

20.1.2020 : Fréttatilkynning vegna skráningar raunverulegra eigenda

Á grundvelli laga nr. 82/2019 um skráningu raunverulegra eigenda þurfa allir lögaðilar sem stunda atvinnurekstur hér á landi eða eru skráðir í fyrirtækjaskrá að afla upplýsinga um og skrá raunverulega eigendur sína og réttindi þeirra.

Lesa meira

20.1.2020 : Skil á upplýsingum vegna framtalsgerðar 2020

Ríkisskattstjóri hefur ákveðið að upplýsingum um laun, verktakagreiðslur, hlutafé, bifreiðahlunnindi og aðrar greiðslur vegna ársins 2019 skuli skilað eigi síðar en 20. janúar 2020.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum