Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

10.10.2019 : Spurningakönnun vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Sendur hefur verið tölvupóstur til um 3500 einstaklinga og lögaðila sem peningaþvættisteymi ríkisskattstjóra ber að hafa eftirlit með.

Lesa meira

27.9.2019 : Álagning opinberra gjalda á lögaðila 2019

Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda 2019 á lögaðila og liggja niðurstöður álagningarinnar nú fyrir.

Lesa meira

27.9.2019 : Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á lögaðila 2019

Álagningarseðlar eru nú aðgengilegir á þjónustuvef ríkisskattstjóra.

Kærufresti lýkur föstudaginn 27. desember 2019.

Lesa meira

26.9.2019 : Skýringar á álögðum gjöldum lögaðila 2019

Ríkisskattstjóri birtir ítarlegar upplýsingar um forsendur álagningar og skýringar á álagningarseðli. Fjallað er um hverjir bera hvaða skatt og af hvaða stofni hann er reiknaður.

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum