Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

24.3.2017 : RSK tekur þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar

Velferðarráðuneytið hefur tilkynnt að fjórir vinnustaðir hafi verið valdir til að taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar.

Lesa meira

27.2.2017 : Frestur fagmanna vegna skilalista er til og með 6. mars

Varðar framlengdan frest fagaðila til skila á skilalista lögaðila 2017. Lesa meira

20.2.2017 : Vegna skila fagaðila á skattframtölum lögaðila 2017

Ríkisskattstjóri áréttar að ef einstakir fagaðilar fylgja ekki skilmálum um jöfn skil á árinu 2017 verður ekki unnt að veita framlengdan skilafrest á næsta ári.

Lesa meira

13.2.2017 : Nýir reitir í staðgreiðsluskilum - leiðbeiningar

Frá og með staðgreiðsluskilum vegna launa í janúar 2017 óskar ríkisskattstjóri eftir ítarlegri upplýsingum fyrir hvern launamann frá launagreiðendum.  

Lesa meira