Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

29.11.2018 : Ársskýrsla RSK vegna ársins 2017 er komin út

Ársskýrsla ríkisskattstjóra fyrir árið 2017 hefur nú verið birt á vef embættisins. Farið er yfir starfsemi ársins 2017 og ýmsar tölulegar upplýsingar birtar.

Lesa meira

28.11.2018 : Breytingum á formi VSK-skýrslna frestað

Ríkisskattstjóri vill vekja athygli á því að fyrirhuguðum breytingum á virðisaukaskattsskýrslum frá og með 1. janúar 2019 mun verða frestað um óákveðinn tíma. 

Lesa meira

20.11.2018 : Námskeið fyrir nýja í rekstri

Ríkisskattstjóri heldur reglulega námskeið um almenn skattskil og virðisaukaskatt. Næsta námskeið verður haldið dagana 29. og 30.  janúar n.k. á Grand Hóteli Reykjavík. Námskeiðið fer fram eftir hádegi báða dagana frá kl. 13:00-17:00.

Lesa meira

30.10.2018 : Áhersluatriði í eftirliti ársreikningaskrár 2018

Eftirlit ársreikningaskrár á árinu 2019 vegna reikningsársins 2018 mun sérstaklega beinast að eftirfarandi þáttum:


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum