Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

11.5.2017 : Ríkisskattstjóri er fyrirmyndarstofnun ársins 2017

Könnun á ríkisstofnun ársins er nú gerð í tólfta sinn og varð ríkisskattstjóri í 2. sæti, af 86 stofnunum, í flokki stofnana með fleiri en 50 starfsmenn. Í fyrsta sæti varð Reykjalundur.

Lesa meira

5.5.2017 : Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1425/2016

Sjöfn Björnsdóttir gegn íslenska ríkinu.

Lesa meira

27.4.2017 : Ábending til stjórnenda félaga sem beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS)

Athygli stjórnenda félaga sem beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum við samningu ársreiknings eða samstæðureiknings er vakin á skilafresti reikningsskila félagsins.  

Lesa meira

12.4.2017 : Fjölgun heimsókna hjá vettvangseftirliti RSK

Að undanförnu hefur ríkisskattstjóri endurskipulagt vettvangseftirlitið í ljósi breyttra aðstæðna. Með því hefur tekist að auka afköst eftirlitsins bæði í ljósi fjölda heimsókna og dýpri skoðana.

Lesa meira