Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

29.6.2018 : Rafræn birting greiðsluseðla bifreiðagjalda – nýtt fyrirkomulag

Greiðsluseðlar fyrir bifreiðagjöld einstaklinga verða frá og með 1. júlí nk. eingöngu birtir rafrænt. Seðlarnir eru nú aðgengilegir í pósthólfinu á www.island.is eða á þjónustusíðu RSK. Lesa meira

31.5.2018 : Upplýsingar um álögð gjöld 2018

Upplýsingar um álögð gjöld 2018, sjá bæklinginn RSK 12.02 fyrir árið 2018.

31.5.2018 : Álagning opinberra gjalda

Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2018.

Lesa meira

29.5.2018 : Birting álagningar - myndband

Birting á álagningu einstaklinga er með mjög breyttu sniði í ár miðað við undanfarin ár en álagningarseðillinn var orðinn barn síns tíma. Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum