Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

3.7.2020 : Breytingar á staðgreiðslu fjármagnstekjuskatts af arði

Nýlega voru samþykkt á Alþingi lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld, þ.m.t. tvær breytingar á lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur. Um er að ræða lög nr. 33/2020 ásamt breytingum á þeim með lögum sem samþykkt voru 30. júní sl. (óbirt).

Lesa meira

3.7.2020 : Endurgreiðslur á virðisaukaskatti – nú fyrir fleiri en áður

Nú er hægt að sækja um 100% endurgreiðslu á virðisaukaskatti af vinnu manna á byggingarstað vegna endurbóta, viðhalds eða nýbyggingar á mannvirkjum í eigu sveitarfélaga.

Lesa meira

3.7.2020 : Niðurfelling álags í virðisaukaskatti vegna maí og júní 2020

Í ljósi þeirrar miklu óvissu sem ríkt hefur í atvinnulífi og efnahag landsins hefur Skatturinn, að höfðu samráði við fjármála- og efnahagsráðuneytið, ákveðið að nýta heimild sína til að beita ekki álagi á vangreiddan virðisaukaskatt sem er á eftirtöldum gjalddögum:

Lesa meira

16.6.2020 : Stuðningur vegna launa á uppsagnarfresti

Samþykkt hafa verið og birt í Stjórnartíðindum lög nr. 50/2020, um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti.

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum