Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

21.9.2020 : Grímuskylda í afgreiðslum Skattsins

Í ljósi fjölgunar Covid-19 smita í samfélaginu undanfarna daga hefur Skatturinn ákveðið að í öllum afgreiðslum þurfi viðskiptavinir að bera grímur til að tryggja sóttvarnir viðskiptavina og starfsmanna.

Lesa meira

15.9.2020 : Lokaskiladagur skattframtals lögaðila er 2. október nk.

Nú styttist í lokaskilafrest skattframtals lögaðila vegna rekstrarársins 2019, en álagning lögaðila fer fram 30. október nk. 

Lesa meira

11.9.2020 : Stuðningur vegna launa á uppsagnarfresti – laun í ágúst 2020

Þeim rekstraraðilum sem ætla að sækja um stuðning vegna hluta launakostnaðar í ágúst er bent á að umsóknarfrestur rennur út 21. september n.k. þar sem 20. september ber upp á sunnudag. 

Lesa meira

11.9.2020 : Viðbótarlokunarstyrkur

Samkvæmt auglýsingum heilbrigðisráðherra nr. 360/2020, 445/2020 og 470/2020, sem birtar voru í Stjórnartíðindum, var tilteknum rekstraraðilum gert að stöðva starfsemi sína lengur en öðrum vegna sóttvarnaraðgerða.  

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum