Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar: 2010

Fyrirsagnalisti

29.12.2010 : Orðsending til launagreiðenda nr. 1/2011

Orðsending til launagreiðenda um staðgreiðslu 2011.  Sjá nánar orðsendingar.

28.12.2010 : Orðsending til launagreiðenda nr. 3/2010

Orðsending til launagreiðenda nr. 3/2010 um launamiða, hlutafjármiða og launaframtal 2011.  Sjá nánar orðsendingar.

28.12.2010 : Orðsending til launagreiðenda nr. 4/2010

Orðsending til launagreiðenda nr. 4/2010 um áritun launa og starfstengdra greiðslna á skattframtöl einstaklinga 2011.  Sjá nánar orðsendingar.

23.12.2010 : Staðgreiðsluhlutfall 2011

Staðgreiðsluhlutfall tekjuskatts og útsvars og persónuafsláttur fyrir árið 2011.  Sjá fréttatilkynningu fjármálaráðuneytisins nr. 28/2010.

26.11.2010 : Dómur Hæstaréttar Íslands - nr. 223/2010

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 223/2010 – Elísabet Þórarinsdóttir og Paros ehf. gegn íslenska ríkinu.

Lesa meira

8.11.2010 : Breytt aðgengi og opnunartími húsnæðis ríkisskattstjóra

Vegna framkvæmda við afgreiðslu og aðalinngang húsnæðis ríkisskattstjóra að Laugavegi 166 hefur opnunartíma hússins verið breytt til samræmis við opnunartíma afgreiðslu frá kl. 09:30 til 15:30. 
Lesa meira

2.11.2010 : Dómur héraðsdóms Reykjavíkur - nr. E-4843/2010

Dómur héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4843/2010– Bjarki H. Diego gegn íslenska ríkinu.

Lesa meira

28.10.2010 : Niðurstöður álagningar lögaðila 2010

Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda 2010 á lögaðila og liggja nú fyrir niðurstöður álagningarinnar.

Lesa meira

28.10.2010 : Álögð gjöld lögaðila 2010

28.10.2010 : Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 3/2010

Auglýsing ríkisskattstjóra um álagningu opinberra gjalda lögaðila á árinu 2010.  Sjá nánar auglýsingar.

28.10.2010 : Álagningar- og innheimtuseðill lögaðila 2010

Álagningar- og innheimtuseðill lögaðila 2010 er nú aðgengilegur á þjónustusíðu á skattur.is.

14.10.2010 : RSK 5.09, endurgreiðsla á staðgreiddum opinberum gjöldum

Eyðublaðið RSK 5.09 , endurgreiðsla á staðgreiddum opinberum gjöldum. Dæmi um útreikning.

Lesa meira

14.10.2010 : Orðsending fjármagnstekjuskatts nr. 4/2010

Orðsending um skil á afdreginni staðgreiðslu af fjármagnstekjum.  Sjá nánar orðsendingar.

8.10.2010 : Í tilefni dagsins er rsk.is bleikur í dag

5.10.2010 : Breytingar á lögum nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald.

Þann 1. október sl. tóku gildi ákvæði 1. og 3. gr. laga nr. 63/2010, um breyting á lögum nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald. 

Lesa meira

27.7.2010 : Niðurstöður álagningar 2010

Upplýsingar um niðurstöður álagningar 2010

Lesa meira

27.7.2010 : Skýringar á álögðum gjöldum 2010

8.7.2010 : Dómur héraðsdóms Reykjavíkur - nr. E-10220/2009

Dómur héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10220/2009 – Laufey Ólafsdóttir gegn íslenska ríkinu.

Lesa meira

2.7.2010 : Orðsending fjármagnstekjuskatts nr. 3/2010

Orðsending - Skil á afdreginni staðgreiðslu af fjármagnstekjum.  Sjá nánar orðsendingar.

21.5.2010 : Tíund, fréttablað ríkisskattstjóra maí 2010

27.4.2010 : Orðsending fjármagnstekjuskatts nr. 2/2010

Orðsending - Skil á afdreginni staðgreiðslu af fjármagnstekjum.  Sjá nánar orðsendingar.

23.4.2010 : Fjármagnstekjuskattur, rafræn skil

Nú er hægt að skila afdreginni staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur rafrænt.

Lesa meira

22.3.2010 : Dómur héraðsdóms Reykjavíkur - nr. E-8656/2009

Dómur héraðsdóms Reykjavíkur í málinu nr. E-8656/2009 – Þórður Már Jóhannesson gegn íslenska ríkinu.

Lesa meira

9.3.2010 : Dómur Hæstaréttar Íslands - nr. 142/2009

Dómur Hæstaréttar Íslands í málinu nr. 142/2009 – Íslenska ríkið gegn Impregilo SpA.

Lesa meira

1.3.2010 : Umsókn um leiðréttingu á fyrirframgreiddum barnabótum

RSK 3.18, umsókn um leiðréttingu á fyrirframgreiddum barnabótum 2010.  Sjá nánar eyðublöðum.

15.2.2010 : Reglugerð nr. 111/2010

4.2.2010 : Dómur Hæstaréttar Íslands - nr. 143/2009

Dómur Hæstaréttar Íslands í málinu nr. 143/2009 – Íslenska ríkið gegn Glitni banka hf.

Lesa meira

4.2.2010 : Úrskurður héraðsdóms Reykjavíkur - nr. E-6970/2009

Úrskurður héraðsdóms Reykjavíkur í málinu nr. E-6970/2009 – B.M. Vallá hf. gegn Ársreikningaskrá.

Lesa meira

2.2.2010 : Orðsending búnaðargjalds nr. 1.2010

Orðsending búnaðargjalds vegna búvöruframleiðslu á árinu 2009.  Sjá nánar orðsendingar.

27.1.2010 : Vefframtal lögaðila 2010 opnað

Vefframtal lögaðila 2010 hefur nú verið opnað á skattur.is.

23.1.2010 : Orðsending til rekstraraðila nr. 1.2010

Orðsending til rekstraraðila um framtalsgerð og upplýsingaskil rekstraraðila 2010.  Sjá nánar orðsendingar.

20.1.2010 : Orðsending til launagreiðenda nr. 2/2010

Orðsending til launagreiðenda um skattmat 2010 - Tekjur manna.  Sjá nánar orðsendingar.

15.1.2010 : Bifreiðaskrá 2010

Bifreiðaskrá 2010 - rafræn uppfletting og verðbreytingastuðlar.

13.1.2010 : Orðsending fjármagnstekjuskatts nr. 1/2010

Orðsending fjármagnstekjuskatts um skil á afdreginni staðgreiðslu af fjármagnstekjum.  Sjá nánar orðsendingar.

13.1.2010 : Orðsending til hlutafélaga og einkahlutafélaga

Orðsending til hlutafélaga og einkahlutafélaga um skil á hlutafjármiðum til skattyfirvalda.  Sjá nánar orðsendingar.

13.1.2010 : Orðsending virðisaukaskatts nr. 1/2010

Orðsending virðisaukaskatts um skýrsluskil í tengslum við skattframtal 2010.  Sjá nánar orðsendingar.

13.1.2010 : Orðsending virðisaukaskatts nr. 2/2010

Orðsending virðisaukaskatts um ársskil, skil á virðisaukaskatti fyrir árið 2009.  Sjá nánar orðsendingar.

4.1.2010 : Tilkynning um breytingar á virðisaukaskatti

Með lögum um ráðstafanir í skattamálum, sem samþykkt voru frá Alþingi þann 19. desember sl., var virðisaukaskattur í hærra skattþrepi hækkaður úr 24,5% í 25,5%. Þessi breyting tók gildi frá og með 1. janúar 2010.

Lesa meira

4.1.2010 : Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 1/2010

Auglýsing ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2010, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt.  Sjá nánar auglýsingar.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum