Fyrirtækjaskrá

Ný gjaldskrá tekur gildi um áramót

Þann 1. janúar 2016 mun gjaldskrá Lögbirtingablaðsins breytast sem felur í sér að gjaldskrá fyrirtækjaskrár mun taka breytingum til samræmis við það.

Sjá nánar

Skilafrestur vegna IFRS

Félögum sem beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum ber að skila ársreikningum við samþykkt þeirra og eigi síðar en fjórum mánuðum eftir lok reikningsárs.

Síðasti skilafrestur er því til 30. apríl.

Undanþága frá innköllunarskyldu

Hlutafélög og einkahlutafélög sækja nú um undanþágu á innköllunarskyldu til fyrirtækjaskrár í stað ráðherra vegna lækkunar á hlutafé.

Sjá nánar


Leit í fyrirtækjaskrá

Leit í fyrirtækjaskrá, ársreikningaskrá og VSK-skrá. Aðeins þarf að fylla út eitt svæði.

* Ef leitað er eftir heimilisfangi skal skrá það í þágufalli


Nýskráð félög