Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

29.5.2020 : Tölulegar upplýsingar um álagningu einstaklinga 2020

Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2020, á tekjur ársins 2019. Tekjuskattur og útsvar hafa að mestu þegar verið innheimt í staðgreiðslu en í álagningunni fer fram endanlegt uppgjör þessara skatta.

Lesa meira

29.5.2020 : Auglýsing ríkisskattstjóra um álagningu opinberra gjalda á einstaklinga árið 2020

Álagningu opinberra gjalda á árinu 2020 er lokið á þá einstaklinga, sem skattskyldir eru samkvæmt I. kafla laga nr. 90/2003, um tekjuskatt.

28.5.2020 : Álagning 2020 hefur verið birt

Álagning einstaklinga 2020, vegna tekjuársins 2019, fer fram 29. maí n.k. Niðurstöður álagningar hafa verið birtar og eru aðgengilegar á þjónustuvef Skattsins.

Lesa meira

26.5.2020 : Niðurfelling álags í virðisaukaskatti vegna mars og apríl 2020

Í ljósi þeirrar miklu óvissu sem ríkt hefur í atvinnulífi og efnahag landsins hefur Skatturinn, að höfðu samráði við fjármála- og efnahagsráðuneytið, ákveðið að nýta heimild sína til að beita ekki álagi á vangreiddan virðisaukaskatt sem er á eftirtöldum gjalddögum:

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum