Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

27.6.2017 : Upplýsingar um álögð gjöld 2017

Upplýsingar um álögð gjöld 2017, sjá bæklinginn RSK 12.02 fyrir árið 2017.

31.5.2017 : Ársskýrsla RSK 2016 birt

Ársskýrsla ríkisskattstjóra fyrir árið 2016 hefur nú verið birt á vef embættisins. Farið er yfir starfsemina á árinu sem leið og ýmsar tölulegar upplýsingar birtar.

Lesa meira

31.5.2017 : Framlenging ráðstöfunar séreignarsparnaðar

Allt frá 1. júlí 2014 hefur þeim sem greiða í séreignarsjóð staðið til boða að ráðstafa greiðslum sínum beint inn á lán vegna íbúðarhúsæðis til eigin nota.

Lesa meira

11.5.2017 : Ríkisskattstjóri er fyrirmyndarstofnun ársins 2017

Könnun á ríkisstofnun ársins er nú gerð í tólfta sinn og varð ríkisskattstjóri í 2. sæti, af 86 stofnunum, í flokki stofnana með fleiri en 50 starfsmenn. Í fyrsta sæti varð Reykjalundur.

Lesa meira