Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

24.2.2020 : Opnað fyrir framtalsskil 2020 um mánaðamótin

Opnað verður fyrir framtalsskil 2020, vegna tekna 2019, um mánaðamótin febrúar/mars. Lokaskiladagur verður 10. mars nk.

Lesa meira

20.2.2020 : Tíund er komin út

Meðal efnis í blaðinu er viðtal við Skúla Eggert Þórðarson ríkisendurskoðanda og umfjöllun um niðurstöður álagningar einstaklinga og lögaðila 2019, innheimtu opinberra skatta og gjalda hjá ríkisskattstjóra og þróun skipulags stofnunarinnar.

19.2.2020 : Skipun tollgæslustjóra

Sigurður Skúli Bergsson hefur verið skipaður í embætti tollgæslustjóra við Tollgæslu Íslands. Sex umsækjendur voru um stöðuna.

Lesa meira

3.2.2020 : Kerfiskennitölur

Með lögum nr. 140/2019, um skráningu einstaklinga, var m.a. gerð sú breyting að launagreiðendur geta ekki lengur sótt um kennitölur beint til Þjóðskrár Íslands fyrir þá erlendu ríkisborgara sem hjá þeim starfa.

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum