Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

31.10.2018 : Röskun á þjónustu dagana 1. og 2. nóvember

Fimmtudaginn 1. nóvember og föstudaginn 2. nóvember verður stór hluti starfsmanna ríkisskattstjóra fjarverandi vegna fræðslu- og árshátíðarferðar. Af þessum sökum má búast við einhverri röskun á þjónustu, einna helst í þjónustuveri og í afgreiðslu á Laugavegi 166.

Lesa meira

30.10.2018 : Áhersluatriði í eftirliti ársreikningaskrár 2018

Eftirlit ársreikningaskrár á árinu 2019 vegna reikningsársins 2018 mun sérstaklega beinast að eftirfarandi þáttum:

12.10.2018 : Vegna frétta af vefsíðunni tekjur.is

Að gefnu tilefni vill ríkisskattstjóri taka fram að ný vefsíða, tekjur.is, er á engan hátt á vegum embættisins. Fréttir í þá veru eru því beinlínis rangar.

Lesa meira

3.10.2018 : Vettvangseftirlit RSK

Hjá ríkisskattstjóra er starfrækt skatteftirlit sem m.a. sinnir því að heimsækja rekstraraðila og fara yfir hvort staðgreiðsluskil, virðisaukaskattsskil og tekjuskráning virðist vera í lagi. Er þetta gert á landsvísu.

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum