Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

21.10.2020 : Aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins – yfirlit

Skattinum hefur verið falin framkvæmd á ýmsum úrræðum sem stjórnvöld hafa gripið til vegna kórónuveirufaraldursins og aðgerða vegna hans, s.s. stöðvun á tiltekinni starfsemi. 

Lesa meira

20.10.2020 : Niðurfelling álags í virðisaukaskatti

Í ljósi erfiðs rekstrarumhverfis og óvissu í atvinnulífi hefur ríkisskattstjóri ákveðið að nýta heimild til að beita ekki álagi á vangreiddan virðisaukaskatt.

Lesa meira

19.10.2020 : Öðruvísi þjónusta

Í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða á höfuðborgarsvæðinu verður þjónusta í afgreiðslum Skattsins í Reykjavík ekki með hefðbundnum hætti til og með 10. nóvember. Á þetta við um afgreiðslu á Laugavegi 166 og í Tollhúsinu við Tryggvagötu. 

Lesa meira

6.10.2020 : Veittur stuðningur á uppsagnarfresti – viðbót

Búið er að uppfæra upplýsingar um þá rekstraraðila sem fengið hafa greiddan stuðning vegna hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti.

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum