Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

13.7.2020 : Mikill fjöldi beiðna um endurgreiðslu virðisaukaskatts

Meðal ráðstafana til að bregðast við efnahagssamdrætti af völdum kórónuveirunnar er að endurgreiðsluhlutfall virðisaukaskatts var hækkað tímabundið úr 60% í 100% og úrræðið útvíkkað.

Lesa meira

10.7.2020 : Stuðningur vegna hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti

Umsókn fyrir atvinnurekendur sem hyggjast óska eftir stuðningi úr ríkissjóði vegna hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti er nú tilbúin og aðgengileg á þjónustusíðum á skattur.is.

Lesa meira

3.7.2020 : Breytingar á staðgreiðslu fjármagnstekjuskatts af arði

Nýlega voru samþykkt á Alþingi lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld, þ.m.t. tvær breytingar á lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur. Um er að ræða lög nr. 33/2020 ásamt breytingum á þeim með lögum sem samþykkt voru 30. júní sl. (óbirt).

Lesa meira

3.7.2020 : Endurgreiðslur á virðisaukaskatti – nú fyrir fleiri en áður

Nú er hægt að sækja um 100% endurgreiðslu á virðisaukaskatti af vinnu manna á byggingarstað vegna endurbóta, viðhalds eða nýbyggingar á mannvirkjum í eigu sveitarfélaga.

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum