Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

9.1.2019 : Skil á upplýsingum vegna framtalsgerðar 2019

Ríkisskattstjóri hefur ákveðið að eftirtöldum upplýsingum og gögnum vegna ársins 2018 skuli skilað eigi síðar en 20. janúar 2019. Upplýsingum þessum skal skilað á þjónustuvef RSK eða samkvæmt lýsingum fyrir hugbúnaðarhús á vef RSK.

3.1.2019 : Námskeið fyrir nýja í rekstri

Ríkisskattstjóri heldur reglulega námskeið um almenn skattskil og virðisaukaskatt. Næsta námskeið verður haldið dagana 29. og 30.  janúar nk. á Grand Hóteli Reykjavík. Námskeiðið fer fram eftir hádegi báða dagana frá kl. 13:00-17:00.

Lesa meira

21.12.2018 : Skatthlutföll 2019

Skatthlutföll einstaklinga í staðgreiðslu vegna ársins 2019 haldast óbreytt milli ára en þrepamörk tekjuskatts hækka í réttu hlutfalli við hækkun á vísitölu neysluverðs samkvæmt tilkynningu frá Fjármála- og efnahagsráðuneytinu.

Lesa meira

13.12.2018 : Opnunartími um jól og áramót

Um jól og áramót verða breytingar á venjulegum opnunartíma embættisins ríkisskattstjóra. 

Opnunartími verður sem hér segir:

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum