Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

12.4.2017 : Fjölgun heimsókna hjá vettvangseftirliti RSK

Að undanförnu hefur ríkisskattstjóri endurskipulagt vettvangseftirlitið í ljósi breyttra aðstæðna. Með því hefur tekist að auka afköst eftirlitsins bæði í ljósi fjölda heimsókna og dýpri skoðana.

Lesa meira

12.4.2017 : Ekki er lengur heimilt að skila samandregnum ársreikningum

Með breytingum á ársreikningalögum sem samþykktar voru vorið 2016 var felld niður heimild félaga til að skila inn til ársreikningaskrár samandreginni útgáfu af ársreikningi. 

Lesa meira

31.3.2017 : Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 318/2016

Skarphéðinn Berg Steinarsson gegn íslenska ríkinu.

Lesa meira

24.3.2017 : RSK tekur þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar

Velferðarráðuneytið hefur tilkynnt að fjórir vinnustaðir hafi verið valdir til að taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar.

Lesa meira