Gjaldskrá

Eftirfarandi er yfirlit yfir kostnað við stofnun og skráningu félaga, fyrirtækja og við gerð vottorða:

Innifalið í gjöldunum er eftir atvikum gjald vegna skráningar kennitölu og gjald vegna birtingar í Lögbirtingablaði.

Stofnun einkahlutafélags (ehf.) kr. 140.500
Stofnun hlutafélags (hf.) kr. 276.500
Stofnun sjálfseignarstofnunar í atvinnurekstri (ses.) kr. 140.500
Stofnun samvinnufélags (svf.) kr. 276.500
Stofnun sameignarfélags (sf.) kr. 95.500
Stofnun samlagsfélags (slf.) kr. 95.500
Stofnun firma eins manns** kr. 73.500
Húsfélag, félagasamtök o.fl. kr.  30.000
Almannaheillafélag kr. 30.000
Stjórnmálasamtök kr.  30.000
Útskrift úr fyrirtækjaskrá kr. 700
Staðfest vottorð úr fyrirtækjaskrá kr. 1.000
Sérvottorð úr fyrirtækjaskrá kr. 1.800
Ljósrit af gögnum félaga 1-20 bls. kr. 50
Ljósrit af gögnum félaga frá bls. 21 kr. 40
Skráning útibús erlends félags á Íslandi kr. 276.500
Löggilding skilanefndar kr. 17.500

Gjöld vegna breytinga á skráningu fyrirtækjaskrár
Tilkynning um samruna/skiptingu kr. 3.700
Aukatilkynning kr. 3.700
Aukatilkynning félagasamtaka, húsfélaga o.fl.  kr. 2.200 
Afskráning félagasamtaka o.fl. kr. 2.200 
Afskráning pr. félag kr. 3.700
Breyting úr ehf. í hf. kr. 137.700
Breyting úr hf. í ehf. kr. 12.700

Gjöld fyrir endurrit úr ársreikningaskrá **
Ársreikningur ásamt yfirlitsblaði (allt að 10 bls.) kr. 1.000
Einingaverð umfram 10 blaðsíður  kr.   50
Rafrænt afrit af gögnum, sótt á vef
Gjaldfrjálst

*Athygli er vakin á því að firma eins manns fær ekki sérstaka kennitölu heldur starfar á kennitölu einstaklingsins.
** Gjaldskrá byggir á reglugerð 707/2021 um gjald fyrir afhendingu gagna hjá ársreikningaskrá.

Gjaldskrá fyrirtækjaskrár ríkisskattstjóra vegna áritunar nafna og heimilisfanga fyrirtækja á bréfsefni, gíróseðla, límmiða, úrtaksyfirlit o.þ.h. er að finna hér.

Staðgreiða verður skráningargjöld vegna nýskráninga og breytinga á ehf. / hf. / svf. / ses. (ekki hægt að greiða með kreditkorti).

Upplýsingar vegna greiðslna:

Skatturinn, fyrirtækjaskrá
Katrínartún 6, 105 Reykjavík
Kennitala: 540269-6029
Bankareikningur í Íslandsbanka: 0515-26-723000

IBAN: IS290515267230005402696029

SWIFT: GLITISRE


Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum