Námskeið í boði

Vakin er athygli á því að nú hefur verið opnað fyrir skráningu á næsta námskeið um almenn skattskil og virðisaukaskatt sem haldið er á vegum ríkisskattstjóra. Námskeiðið verður haldið í tvennu lagi dagana 29. og 30.  janúar n.k. á Grand Hóteli Reykjavík. Námskeiðið fer fram eftir hádegi báða dagana frá kl. 13:00-17:00.

Skráning telst ekki fullgild nema greiðsla hafi borist fyrir 22. janúar. Vinsamlegast tilgreinið kennitölu greiðanda við greiðslu.

Reikningsnúmer 0338-26-175 - Kennitala 540269-6029, kr: 14.500.
Vinsamlega sendið staðfestingu á greiðslu á netfangið bokhald@rsk.isAthugið: Fylla þarf út reiti merkta með *.

Fyllið reitina hér fyrir neðan út aðeins ef annar en þátttakandi greiðir fyrir námskeiðið

Til að fyrirbyggja ruslpóst:
Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum