Framtal lögaðila 2017 opið

Opnað hefur verið fyrir framtal lögaðila 2017, vegna rekstrarársins 2016, á þjónustusíðu RSK.

Nánari upplýsingar um framtalsskil lögaðila

Launaupplýsingar 2017

Launaupplýsingar 2017

Ríkisskattstjóri minnir á skil launaupplýsinga (launamiða) en skilafrestur vegna framtalsgerðar 2017 var til 20. janúar

Sjá nánar auglýsingu (pdf)

greining.rsk.is

Nýr tölfræðivefur RSK - greining.rsk.is

Fjármála- og efnahagsráðherra, Bjarni Benediktsson, opnaði þann 9. desember 2016 nýjan tölfræðivef ríkisskattstjóra, greining.rsk.is

Nánari upplýsingar um nýja vefinn

Opna greining.rsk.is

Netspjall RSK

Ríkisskattstjóri býður viðskiptavinum sínum nú upp á að hafa samband við embættið í gegnum netspjall á ný. Er þetta liður í stefnu ríkisskattstjóra að veita landsmönnum sem besta þjónustu.

Hefja netspjall
Fréttir og tilkynningar

20. feb. 2017 : Vegna skila fagaðila á skattframtölum lögaðila 2017

Ríkisskattstjóri áréttar að ef einstakir fagaðilar fylgja ekki skilmálum um jöfn skil á árinu 2017 verður ekki unnt að veita framlengdan skilafrest á næsta ári.

13. feb. 2017 : Nýir reitir í staðgreiðsluskilum - leiðbeiningar

Frá og með staðgreiðsluskilum vegna launa í janúar 2017 óskar ríkisskattstjóri eftir ítarlegri upplýsingum fyrir hvern launamann frá launagreiðendum.  

10. feb. 2017 : Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 319/2016

Guðmundur Guðmundsson gegn ríkisskattstjóra og íslenska ríkinu

Fréttasafn


Skattadagatal

mars 2017

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
      1
miðvikudagur
2
fimmtudagur
3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15
miðvikudagur
16 17 18
19 20
mánudagur
21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tíund fréttablað

Tíund, fréttablað RSK, desember 2016

Tíund fréttablað

Í þessu tölublaði er fjallað um nýjungar í álagningu, tímamörk ríkisskattstjóra til endurákvörðunar, álagningu einstaklinga 2016, áætlanir einstaklinga, bindandi álit, dóma o.fl.

Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.

www.tiund.is


Fara á vefsvæði Tíundar