Álagning 2017

Álagningarseðlar einstaklinga 2017

Álagningarseðlar einstaklinga 2017 eru aðgengilegir á þjónustuvefnum skattur.is.

Þeir sem óskuðu eftir álagningarseðli á pappír fá hann sendan í pósti eftir 29. júní.

Inneignir verða greiddar út föstudaginn 30. júní 2017.
Kærufrestur verður til fimmtudagsins 31. ágúst 2017.

Sjá nánari upplýsingar

Tíund, júní 2017

Nýtt tölublað af Tíund komið út

Tíund, fréttablað ríkisskattstjóra, fyrir júní 2017 er komið út.

Skoða blaðið

Ársskýrsla RSK 2016

Ársskýrsla RSK 2016

Ársskýrsla ríkisskattstjóra fyrir árið 2016.

Opna ársskýrsluna

Opnunartími RSK

Breyttur opnunartími hjá RSK

Vegna þátttöku RSK í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar breytist opnunartíminn. Heildaropnunartíminn lengist og verður svona:
 - Mán. til fim. frá 9:00-15:30
 - Föstudaga frá 9:00-14:00

Nánari upplýsingar um tilraunaverkefnið

Fyrirmyndarstofnun ársins 2017

RSK er fyrirmyndarstofnun ársins 2017

Könnun á ríkisstofnun ársins er nú gerð í tólfta sinn og varð ríkisskattstjóri í 2. sæti, af 86 stofnunum, í flokki stofnana með fleiri en 50 starfsmenn.

Sjá nánar

Breytt upplýsingagjöf í staðgreiðsluskilum

Athygli launagreiðenda er vakin á fyrirhuguðum breytingum á upplýsingagjöf við staðgreiðsluskil sem taka gildi frá og með skilum janúarlauna 2017.

Sjá nánar í orðsendingu 5/2016 til launagreiðenda
Fréttir og tilkynningar

27. jún. 2017 : Upplýsingar um álögð gjöld 2017

Upplýsingar um álögð gjöld 2017, sjá bæklinginn RSK 12.02 fyrir árið 2017.

31. maí 2017 : Ársskýrsla RSK 2016 birt

Ársskýrsla ríkisskattstjóra fyrir árið 2016 hefur nú verið birt á vef embættisins. Farið er yfir starfsemina á árinu sem leið og ýmsar tölulegar upplýsingar birtar.

31. maí 2017 : Framlenging ráðstöfunar séreignarsparnaðar

Allt frá 1. júlí 2014 hefur þeim sem greiða í séreignarsjóð staðið til boða að ráðstafa greiðslum sínum beint inn á lán vegna íbúðarhúsæðis til eigin nota.

Fréttasafn


Skattadagatal

maí 2017

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
  1
mánudagur
2
þriðjudagur
3 4 5
föstudagur
6
7 8 9 10 11 12 13
14 15
mánudagur
16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31
miðvikudagur
     

Tíund fréttablað

Tíund, fréttablað RSK - júní 2017

Tíund fréttablað

Í þessu tölublaði er m.a. fjallað um vettvangseftirlit RSK, atvinnurekstur 2015, mælaborð RSK, fræðslugáttina, bindandi álit, dóma o.fl.

Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.

www.tiund.is

 

Fara á vefsvæði Tíundar