Framlengdur frestur

Eindagi staðgreiðslu og tryggingagjalds

Eindagi staðgreiðslu og tryggingagjalds er 15. nóvember.
Greiða þarf í heimabanka fyrir kl. 21:00 til þess að greiðslan bókist móttekin á greiðsludegi.

Nánari upplýsingar um skil á staðgreiðslu

Myndin sýnir forsíðu Tíundar auk myndar af texta og greinarhöfundi einum er finna má í tölublaðinu

Nýtt tölublað af Tíund er komið út

Nýjasta tölublað Tíundar, fréttablaðs ríkisskattstjóra er komið út. 

Blaðið sem og eldri tölublöð má nálgast á www.tiund.is

Tíund.is

Válisti virðisaukaskatts

Eru þín viðskipti ekki örugglega í lagi?

Hafi seljandi vöru eða þjónustu ekki verið á virðisaukaskattsskrá þegar viðskiptin áttu sér stað er óheimilt að færa virðisaukaskatt frá honum sem innskatt eða fá hann endurgreiddan.
Skoða VSK-númer á válista RSK
Fréttir og tilkynningar

31. okt. 2018 : Röskun á þjónustu dagana 1. og 2. nóvember

Fimmtudaginn 1. nóvember og föstudaginn 2. nóvember verður stór hluti starfsmanna ríkisskattstjóra fjarverandi vegna fræðslu- og árshátíðarferðar. Af þessum sökum má búast við einhverri röskun á þjónustu, einna helst í þjónustuveri og í afgreiðslu á Laugavegi 166.

30. okt. 2018 : Áhersluatriði í eftirliti ársreikningaskrár 2018

Eftirlit ársreikningaskrár á árinu 2019 vegna reikningsársins 2018 mun sérstaklega beinast að eftirfarandi þáttum:

12. okt. 2018 : Vegna frétta af vefsíðunni tekjur.is

Að gefnu tilefni vill ríkisskattstjóri taka fram að ný vefsíða, tekjur.is, er á engan hátt á vegum embættisins. Fréttir í þá veru eru því beinlínis rangar.

Fréttasafn


Skattadagatal

október 2018

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
  1
mánudagur
2
þriðjudagur
3 4 5
föstudagur
6
7 8 9 10 11 12 13
14 15
mánudagur
16 17 18 19 20
laugardagur
21 22 23 24 25 26 27
28 29
mánudagur
30 31      

Tíund fréttablað

Tíund, fréttablað RSK - september 2018

Tíund fréttablað

Í þessu tölublaði er m.a. fjallað um flýtingu álagningar, staðgreiðslu 2017, gistináttaskatt, atvinnurekstur 2016, árangur af tilraunaverkefninu um styttingu vinnuvikunnar o.fl.

Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.

www.tiund.is

 

Fara á vefsvæði Tíundar


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum