Áminning um framtalsskil lögaðila

Skilafrestur framtala og ársreikninga lögaðila

Minnt er á að 10. september er lokafrestur til að skila skattframtölum lögaðila sem og ársreikningum til ársreikningaskrár RSK, vegna rekstrarársins 2018.

Nánari upplýsingar

Kærufresti lýkur 2. september vegna álagningar einstaklinga

Álagning einstaklinga fór fram 31. maí sl. og var niðurstaða álagningar birt á þjónustuvef RSK. 

Kærufrestur er til 2. september 2019.

Nánari upplýsingar

Dagpeningar

Dagpeningar sem greiddir eru vegna ferðalaga launamanna á vegum launagreiðanda er ætlað að standa undir kostnaði launamannsins, s.s. gisti- og fæðiskostnaði og öðrum tilfallandi kostnaði sem af ferðinni hlýst.

Nánar um reglur og fjárhæðir
Fréttir og tilkynningar

16. ágú. 2019 : Framlagning álagningarskrár einstaklinga 2019

Álagningarskrá einstaklinga 2019 verður lögð fram dagana 19. ágúst til 2. september 2019 að báðum dögum meðtöldum. Skráin í heild verður lögð fram á öllum starfsstöðvum ríkisskattstjóra nema hjá innheimtusviði í Tollhúsinu.

13. ágú. 2019 : Skil lögaðila á framtali og ársreikningi vegna rekstrarársins 2018

Nú styttist í lokaskil ársreiknings 2018 til ársreikningaskrár og skattframframtals vegna rekstrarársins 2018, en álagning lögaðila fer fram 27. september nk. 

13. ágú. 2019 : Kærufresti vegna álagningar einstaklinga lýkur 2. september

Fresti einstaklinga til að kæra niðurstöður álagningar 2019, vegna tekjuársins 2018, lýkur þann 2. september 2019.

Fréttasafn


Skattadagatal

28 ágú.

Skilagjald á einnota umbúðir

Úrvinnslugjald í tolli, 2 mán skil

Úrvinnslugjald vegna innlendrar framleiðslu fyrir maí-júní 2019

Tíund fréttablað

Tíund, fréttablað RSK - september 2018

Tíund fréttablað

Í þessu tölublaði er m.a. fjallað um flýtingu álagningar, staðgreiðslu 2017, gistináttaskatt, atvinnurekstur 2016, árangur af tilraunaverkefninu um styttingu vinnuvikunnar o.fl.

Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.

www.tiund.is

 

Fara á vefsvæði Tíundar


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum