Niðurstöður álagningar 2020 birtar

Niðurstöður álagningar einstaklinga 2020, vegna tekjuársins 2019, eru nú aðgengilegar á þjónustuvef ríkisskattstjóra.

Opna þjónustuvef
Upplýsingar um innheimtu skulda

Skráning raunverulegra eigenda

Vegna aðgerða gegn peningaþvætti ber að skrá raunverulega eigendur allra lögaðila sem stunda atvinnurekstur á Íslandi eða eru skráðir í fyrirtækjaskrá.

Nánari upplýsingar  
Leiðbeiningar
Fréttir og tilkynningar

28. maí 2020 : Álagning 2020 hefur verið birt

Álagning einstaklinga 2020, vegna tekjuársins 2019, fer fram 29. maí n.k. Niðurstöður álagningar hafa verið birtar og eru aðgengilegar á þjónustuvef Skattsins.

26. maí 2020 : Niðurfelling álags í virðisaukaskatti vegna mars og apríl 2020

Í ljósi þeirrar miklu óvissu sem ríkt hefur í atvinnulífi og efnahag landsins hefur Skatturinn, að höfðu samráði við fjármála- og efnahagsráðuneytið, ákveðið að nýta heimild sína til að beita ekki álagi á vangreiddan virðisaukaskatt sem er á eftirtöldum gjalddögum:

25. maí 2020 : Álagning einstaklinga 2020 – lækkun launaafdráttar

Inneignir (vaxtabætur, barnabætur og sérstakur barnabótaauki, auk ofgreiddrar staðgreiðslu) eru greiddar inn á bankareikninga 29. maí 2020. Létta má mánaðarlega greiðslubyrði með gerð greiðsluáætlana hjá innheimtumönnum ríkissjóðs.

Fréttasafn


Skattadagatal

29 maí

Álagning einstaklinga

Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

Fyrirframgreiðsla þinggjalda lögaðila 4/8

Greiðsla barnabóta - niðurstaða álagningar fyrri greiðsla

Tíund fréttablað

Tíund, fréttablað RSK - Árið 2019

Tíund fréttablað

Í þessu tölublaði er m.a. fjallað um álagningu einstaklinga og lögaðila 2019, veiðigjald, nýtt skipulag embættisins auk viðtals við Skúla Eggert Þórðarson, fyrrverandi ríkisskattstjóra.

Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.

www.tiund.is

 

Fara á vefsvæði Tíundar


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum