Fréttir og tilkynningar


Gjalddagi virðisaukaskatts 5. febrúar 2016

3.2.2016

Föstudaginn 5. febrúar nk. er gjalddagi virðisaukaskatts vegna tímabilsins nóvember-desember 2015 og ársskila 2015

Símavakt er hjá ríkisskattstjóra líkt og venjulega í síma 442-1000 milli kl. 9:30 og 15:30 en eftir lokun þjónustuvers verður sérstök símavakt vegna gjalddagans í síma 442-1111 til kl. 17:00.  

Skylda er að virðisaukaskattsskýrslum sé skilað rafrænt á vefnum www.skattur.is. Einnig má finna á vef ríkisskattstjóra leiðbeiningar um rafræn skil

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum