Fréttir og tilkynningar


Námskeið fyrir nýja í rekstri

20.11.2018

Ríkisskattstjóri heldur reglulega námskeið um almenn skattskil og virðisaukaskatt. Næsta námskeið verður haldið dagana 29. og 30.  janúar n.k. á Grand Hóteli Reykjavík. Námskeiðið fer fram eftir hádegi báða dagana frá kl. 13:00-17:00.

Skráning fer fram á skráningareyðublaði og er námskeiðsgjald kr. 14.500,- . Skráningar- og greiðslufrestur er til 22. janúar 2019. Nánari upplýsingar um dagskrá, skráningu og greiðslutilhögun er að finna á skráningareyðublaði

Skráning á námskeið

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum